Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 13

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 13
S , n°kkrum orðum á söngvakeppni i 'r°Pskra sjónvarpsstöðva — þó að ég ótt- 30 hann sé orðinn hundleiður á að tala ,m nana- Var hann ánægður með að lenda í io. sæti? >,Það má segja að ég hafi náð takmarki >nu um að komast sæti ofar í keppninni en sendingar höfðu lent í árið áður því að J ðum, sem tóku þátt íkeppninni, fjölgaði Urn þrjár.“ Var eitthvað sem kom þér á óvart við Pessa keppni? ••Nei, ekki get ég sagt það. Annríkið var . kannski meira en ég átti von á. Huga hy *'.a^ m'Hjón atriðum og ég veit ekki 'ernig ég hefði komist í gegnum keppnina v *0na mín hefði ekki aðstoðað mig. Það ar svo miklu meira í kringum þetta en 3 'nútna sjónvarpsútsending, s.s. blaða- mannafundir, veislur og að gæta þess ávallt vera landi sínu og þjóð til sóma.“ I algeir segir að sér finnist heldur fárán- egt þegar tónlistarmenn keppa í tónsmíð- Um- ^únlistin sé óhlutlæg. Hægt er að mæla St'rk hennar, lengd, hávaða og hún höfðar 1 ólíkra heilastöðva og tilfinninga. í S°ngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er ekki örvað til nýsköpunar. Menn kepp- ast um að flytja lög eftir fyrirframgerðri for- mu[u- „Það er hallærislega að þessu stað- 1 ■ bætir hann við. , Áttirðu von á að lagið myndi sigra erna heima? ••Nei. Ég sendi það inn á síðustu stundu °g það var alls ekki í aðlaðandi búningi. Ég . úsattaðsegjaekkivonáþvíaðþaðkæm- Ist í úrslit.“ " Þú ert ekki hrifinn af keppninni. Af verju sendirðu þá inn lag? „Það kom mest til af því að ég er í stjórn Félags tónskálda og textahöfunda og vildi sýna viðleitni og vera með.“ — Hvernig tilfinning var það fyrir þig að hafa augu 500 milljóna manna á þér í sjón- varpinu? „Hún var ekkert öðruvísi en þegar maður var í Sjónvarpinu hér heima. Það er óveru- legur munur á því að skemmta 200 þúsund manns eða 500 milljónum. Mér varð það ekki ofraun að brosa framan í liðið í þær ör- fáu sekúndur sem ég var á skjánum." — Verðlaunaféð fór allt í undirbúning keppninnar ytra. Hvað skilur þetta þá eftir? „Hægt og hljótt hefur verið gefið út í mörgum löndum og ég hef fengið góða kynningu sem tónlistarmaður. Þegar frá líður gleymir maður öllu amstrinu sem fylgdi þessu og lítur á þátttöku sína sem skemmtilega reynslu." Síminn slítur enn einu sinni samtal okkar og nú er verið að minna Valgeir á fund sem hann lofaði að koma á hjá útvarpsstöð eftir nokkrar mínútur. Ekki vil ég hafa hann af honum svo að ég bið hann að síðustu að segja mér í örstuttu máli frá Kínaferð hljómsveitarinnar Strax. „ Við fórum ferðina í fyrravor," segir Val- geir. „Hún var mjög skemmtileg í alla staði og verður mér lengi í minni. Kína er stór- kostlegt land og Kínverjar eru frábær þjóð. Það var mikil upplifun fyrir mig að koma i þjóðfélag sem er verulega ólíkt vestrænum heimi. Fjórðungur jarðarbúa á heima í Kína. Eitt stórkostlegasta afrek mannkyns- sögunnar er að þarna skuli vera hægt að halda þjóðfélagi saman. Strax er önnur vestræna hljómsveitin sem skemmtir í Kína. Hin var dúettinn Wham, ef hljómsveit skyldi kalla en við skulum gefa okkur að þeir hafi verið með hljóð- færaleikara með sér. Wham hélt tónleika í tveim borgum en við fórum til sjö borga. Kínvetjar eru skemmtilegir og þakklátir áheyrendur og fylltu alltaf salina." — Fenguð þið greitt mikið fyrir hljóm- leikana? „Ekki krónu! Við kostuðum sjálf ferðina til og frá Kína — en hvað við höfum upp úr þessu á endanum er ómögulegt að segja. Ferðalagið var liður í því að vinna tónlist okkar brautargengi erlendis. Tíminn verð- ur að leiða í ljós hvað við græðum annað á þessu en mikla og ánægjulega lífsreynslu," segir Valgeir Guðjónsson að lokum. Síðan er farið í loftköstum út úr húsinu. Hann ætlar ekki að verða alltof seinn á fundinn. Rauði Saabinn er horfinn í hring- iðu umferðarinnar eftir nokkrar sekúndur en ljósið skín enn skært á luktinni fyrir ofan dyr tónlistarmannsins. Texti: Eðvarð Ingólfsson Myndir: Heimir Óskarsson 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.