Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 14

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 14
Enn á 'ný efna Æskan og Rás 2 til glæsilegrar verðlaunasamkeppni í samvinnu við Flugleiðir. Allir lesendur blaðsins yngri en 17 ára geta tekið þátt í henni. Miðað er við fæðingarár, ekki dag. Samkeppnin er tvíþætt: a) Þátttakendur svari 10 spurningum um tónlist. b) Smásagnasamkeppnl. Keppnin er með svipuðu sniði og í fyrra en þá var mjög góð þátttaka, 144 smásögur bárust. Söguefnið er frjálst. Þetta má vera ævintýrasaga, ferðafrásögn, spennusaga eða raunsæ frásögn. Æskileg lengd sagnanna er frá einni vélritaðri síðu til fimm — eða tvær til tíu handskrifaðar blaðsíður. Við efum ekki að margt leitar á huga ykkar, atvik sem hafa gerst eðu mættu gerast. Færið það í fallegan búning og vandið frágang. Látið dómnefndina hafa nóg að starfa. Hún tekur því vel! Nefndina skipa: Gunnvör Braga deildarstjóri barna- og unglingadeildar Ríkisútvarpsins, Eðvarð Ingólfsson ritstjóri, Sæmundur Guðvinsson blaðafulltrúi Flugleiða. Verðlaunasagan verður birt í Æskunni og flutt í útvarpi. Einnig mun Æskan birta nokkrar þeirra sagna sem fá aukaverðlaun. Myndarleg verðlaun Þið hafið auðvitað þegar séð hver verðlaunin verða a fyrirsögn og mynd: Ævintýraferð fyrir tvo til Flórída í Bandaríkjunum. I næsta blaði verður sagt nánar frá tilhog ferðarinnar en við getum þegar látið uppi að DisneylanC* verður heimsótt! Dregið verður úr réttum lausnum í tónlistargetrauninni. Annar vinningshafinn verður sá sem er svo heppinn að lausn hans er fyrst dregin út. Hinn verður sigurvegarinn í smásagnasamkeppninni. Aukaverðlaun, bók og hljómplötu, hljóta 30 þátttakendur — 15 úr hvorri keppni. Skilafrestur Skilafrestur ertil 10. desember nk. Smásögur og lausmr sendist ritstjórn Æskunnar; utanáskrift: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík. Dregið verður um hverjir hljóta vinninga í tónlistargetrauninni í beinni útsendingu í Morgunþætti Rásar 2 á Þorláksmessudag, 23. desember nk. . Þá verður einnig tilkynnt hver hafi orðið skarpastur í smásagnasamkeppninni. Allar nánari upplýsingar um keppnina er hægt að fá á ritstjórn Æskunnar, sími 10248. Gangi ykkurvel! 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.