Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 52

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 52
ÚRSLIT I VERÐLAUNASAMKEPPNI 11,111 DADklA- nr- IIAI'!I í sumar voru kynnt úrslit í samkeppni Stórstúku íslands um unglingaskáld- sögu. Verðlaunin voru 100.000 kr. auk venjulegra höfundarlauna en það er hærri upphæð en tíðkast hefur í sam- keppni um barna og unglingabækur. Hrafnhildur Valgeirsdóttir vann til þessara verðlauna fyrir söguna Leður- jakkar og spariskór. Dómnefnd skip- uðu Andrés Kristjánsson fyrrverandi fræðslustjóri, Mjöll Matthíasdóttir kennaranemi og Stefán Júlíusson rit- höfundur. Hrafnhildur er kennari að mennt og hefur fengist nokkuð við ritstörf. Eftir hana hafa birst smásögur (m.a. í Æsk- unni) og í fyrra kom út bókin Kóngar í ríki sínu — fyndin og fjörlega skrifuð barnasaga. Æskan gefur Leðurjakka og spariskó út í haust. í næsta tölublaði Æskunnar birtum við kafla úr bókinni en hér fer á eftir brot úr 1. kafla til þess að kynna aðalsöguhetjurnar, nokkra krakka úr 8.H. . ., lauslega fyrir ykkur: „Komdu í kapp að bakkanum, “ kall- aði Gerður til Arnar. Pau syntu skriðsund á fullu og hann varð rétt' á undan. Hann klöngraðist upp á bakkann og tiplaði varlega að heita pottinum. Ekkert var hallæris- legra en að renna á rassinn fyrir framan elskuna sína, jafnvelþótt skyggnið væri slæmt. Hann smeygði sér ofan í sjóð- heitan pottinn og stundi afvellíðan. „Hreintunaðslegt, “skríktiíTótasem sat þar eins og klessa og naut þess að þurfa ekki að hreyfa sig. Gerður kom skvettandi með glamr- andi tennur og klessti sér upp að Tóta. Örn lét sem hann sæi ekki sigurbrosið sem Tóti sendi honum. Nú kom Nína. Hún kallaði stöðugt; „Jesús, Jesús, “ og reyndi aðfóta sig á svellinu. Málningin lak niður kinnarnar á henni og sundföt- in hennar voru minni en ekki neitt. Hún dýfði tánum varlega ofan í pottinn og æpti upp yfir sig: „Jesús, hvað þetta er heitt. “ „Komdu ofan í, þetta venst, “ kallaði Gerður til hennar. Söguhetjur í Leðurjökkum og spariskóm .Hreint una< „ Vertu ekki svona tepruleg, “ heyrðist einhver segja fyrir aftan Nínu og rétt á eftir kom hún í loftköstum niður í heita pottinn. Andlitið og málningin fóru á kaf í sjóðandi vatnið en Lúlli stóð í tröppunum á pottinum og hló. Um leið og Nína kom úr kafi, hálfgrátandi, hentist L'úlli niður í pottinn og nú stóð Simmi flissandi í tröppunum. „Hvað er þetta? Kemst enginn hjálp- rði arlaust niður í þennan pott?“sPu^ hann og var ánægður með sjálfan En um leið og hann sagði síðasta °r , læddi örn sér að honum og kipPn U ;; / an honum fótunum. Gusurnar SeU° ^ allar áttir. Tóti ætlaði að drep°sl setn hlátri. Gerður stumraði yfir NiríU ; átti hræðilega bágt í svona %usU? ^óp' Smátt og smátt fœrðist þó ró yf‘r / inn. Pað var ekki hægt að hamast e 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.