Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Síða 53

Æskan - 05.10.1987, Síða 53
■SV>o»7 i ^ a heitu vatni. Þau blöðruðu saman, hen '. ^uggaði Nínu sína og hjálpaði j að þurrka framan úr sér svört í/c sem áttu alls ekki að vera á kinnun- heldur augnlokunum. . . , ^írafnhildi lætur einkar vel að segja Ur ^ilegar, smellnar og spennandi sög- ci. ^eðurjakkar og spariskór er lýsandi um það. Barnabækur Verðlaunasjóður íslenskra barna- bóka var stofnaður 1985 af Bókaútgáf- unni Vöku og fjölskyldu Ármanns Kr. Einarssonar rithöfundar. í vor voru öðru sinni veitt verðlaun úr sjóðnum. Til þeirra vann Kristín Steinsdóttir kennari sem lesendum Æskunnar er að góðu kunn. Saga hennar, Spúki, var framhaldssaga í blaðinu fyrir skömmu. Verðlaunasagan heitir Franskbrauð með sultu. Hún gerist á Austurlandi fyrir 30 árum, á tímum sfldarævintýris- ins. Söguhetjan, Lilla, fer í heim- sókn til ömmu sinnar og afa, kynnist nýju umhverfi og skemmtilegum leik- félögum og öðlast nýja lífsreynslu. Fyrr en varir lendir hún í margvíslegum æv- intýrum. . . Franskbrauð með sultu hefur þegar verið gefin út í kiljubandi, prýdd teikn- ingum eftir Brian Pilkington. Barnabókaverðlaun Skólanefndar/ Fræðsluráðs Reykjavíkur 1987 komu í hlut Sigrúnar Eldjárn fyrir söguna B2 B2 (Forlagið 1986) og Kristínar R. Thorlacius fyrir þýðingu á sögunni Sigl- ing Dagfara eftir C.S. Lewis (AB 1986). Sigríður Sif Gylfadóttir, Logalandi 19, 108 Reykjavík. Er 9 ára og óskar eftir 9-10 ára pennavinkonu. Áhugamál: Hesta- mennska, ballett, dýr og margt fleira. Árný Hiidur Árnadóttir, Faxabraut 38 D, 230 Keflavík. Er 12 ára. Áhugamál: Skfða- iðkun, knattspyrna og bréfaskriftir. Hulda Pétursdóttir, Leynisbrún 13, 240 Grindavík. 10-11 ára stelpur. Er 10 ára. Áhugamál: Handknattleikur, pennavinir, söfnun, barnagæsla og lestur. Bjarni Kristinn Eysteinsson, Eskiholti II, 311 Borgarnes. 9-11 ára. Er sjálfur 10 ára. Áhugamál: Pennavinir, handknattleikur, knattspyrna og tónlist. Edda Rún Jónsdóttir, Bröttukinn 20, 220 Hafnarfirði. 14-16 ára strákar. Er 14 ára, — dökkhærð, brúneygð, 164 sm há. Áhugamál: Poppmúsík, hnit (badminton), bréfaskriftir og margt fleira. Særún Níelsdóttir, Strandgötu 8, 545 Skagaströnd. 11-13 ára. Er 12 ára. Áhuga- mál: Sund, íþróttir og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Hildur Erna Ingadóttir, Bakkahlíð 39, 600 Akureyri. 12-14 ára, fremur stelpur. Er 13 ára, — brúneygð, skolhærð, um 150 sm á hæð. Áhugamál: Hljómsveitirnar A-Ha, Bon Jovi og Evrópa; strákar og ótalmargt fleira. Sigfríður Waage, Skálholtsvík, Hrútafirði, 500 Brú. 13-15 ára. Er 14 ára. Áhugamál: Knattspyrna og ótal margt fleira. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, Rítuhólum 3,111 Reykjavík. Er 14 ára og vill skrifast á við stráka og stelpur. Áhugamál: Pennavinir, tónlist, strákar og margt fleira. Svarar öll- um bréfum. Ingibjörg Elín Árnadóttir, Borgarhlíð 2 E, 600 Akureyri. 13-15 ára. Áhugamál: Penna- vinir, skíða- og skautaiðkun, dans, tónlist (Bubbi og Madonna), knattspyrna, dýr og sætir strákar. Svarar öllum bréfum. Gígja Rut ívarsdóttir, Krabbastíg 2, 600 Akureyri. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Erdna Varðardóttir, Kambsmýri 14, 600 Akureyri. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhuga- mál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Guðný Þórhallsdóttir, Kambaseli 56, 109 Reykjavík. Strákar 13-14 ártr. Ersjálf 13 ára. Áhugamál: Bílar, fjórhjól, vélhjól, skáta- starf, ferðalög og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, Rítuhólum 3,111 Reykjavík. Er 14 ára og vill skrifast á við stráka og stelpur. Áhugamál: Pennavinir, tónlist, strákar og margt fleira. Svarar öll- um bréfum. Sólveig Rut Ragnarsdóttir, Norðurhaga, 541 Blönduós. Strákar 14-17 ára. Er 15 ára. Áhugamál margvísleg. 53

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.