Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 53

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 53
■SV>o»7 i ^ a heitu vatni. Þau blöðruðu saman, hen '. ^uggaði Nínu sína og hjálpaði j að þurrka framan úr sér svört í/c sem áttu alls ekki að vera á kinnun- heldur augnlokunum. . . , ^írafnhildi lætur einkar vel að segja Ur ^ilegar, smellnar og spennandi sög- ci. ^eðurjakkar og spariskór er lýsandi um það. Barnabækur Verðlaunasjóður íslenskra barna- bóka var stofnaður 1985 af Bókaútgáf- unni Vöku og fjölskyldu Ármanns Kr. Einarssonar rithöfundar. í vor voru öðru sinni veitt verðlaun úr sjóðnum. Til þeirra vann Kristín Steinsdóttir kennari sem lesendum Æskunnar er að góðu kunn. Saga hennar, Spúki, var framhaldssaga í blaðinu fyrir skömmu. Verðlaunasagan heitir Franskbrauð með sultu. Hún gerist á Austurlandi fyrir 30 árum, á tímum sfldarævintýris- ins. Söguhetjan, Lilla, fer í heim- sókn til ömmu sinnar og afa, kynnist nýju umhverfi og skemmtilegum leik- félögum og öðlast nýja lífsreynslu. Fyrr en varir lendir hún í margvíslegum æv- intýrum. . . Franskbrauð með sultu hefur þegar verið gefin út í kiljubandi, prýdd teikn- ingum eftir Brian Pilkington. Barnabókaverðlaun Skólanefndar/ Fræðsluráðs Reykjavíkur 1987 komu í hlut Sigrúnar Eldjárn fyrir söguna B2 B2 (Forlagið 1986) og Kristínar R. Thorlacius fyrir þýðingu á sögunni Sigl- ing Dagfara eftir C.S. Lewis (AB 1986). Sigríður Sif Gylfadóttir, Logalandi 19, 108 Reykjavík. Er 9 ára og óskar eftir 9-10 ára pennavinkonu. Áhugamál: Hesta- mennska, ballett, dýr og margt fleira. Árný Hiidur Árnadóttir, Faxabraut 38 D, 230 Keflavík. Er 12 ára. Áhugamál: Skfða- iðkun, knattspyrna og bréfaskriftir. Hulda Pétursdóttir, Leynisbrún 13, 240 Grindavík. 10-11 ára stelpur. Er 10 ára. Áhugamál: Handknattleikur, pennavinir, söfnun, barnagæsla og lestur. Bjarni Kristinn Eysteinsson, Eskiholti II, 311 Borgarnes. 9-11 ára. Er sjálfur 10 ára. Áhugamál: Pennavinir, handknattleikur, knattspyrna og tónlist. Edda Rún Jónsdóttir, Bröttukinn 20, 220 Hafnarfirði. 14-16 ára strákar. Er 14 ára, — dökkhærð, brúneygð, 164 sm há. Áhugamál: Poppmúsík, hnit (badminton), bréfaskriftir og margt fleira. Særún Níelsdóttir, Strandgötu 8, 545 Skagaströnd. 11-13 ára. Er 12 ára. Áhuga- mál: Sund, íþróttir og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Hildur Erna Ingadóttir, Bakkahlíð 39, 600 Akureyri. 12-14 ára, fremur stelpur. Er 13 ára, — brúneygð, skolhærð, um 150 sm á hæð. Áhugamál: Hljómsveitirnar A-Ha, Bon Jovi og Evrópa; strákar og ótalmargt fleira. Sigfríður Waage, Skálholtsvík, Hrútafirði, 500 Brú. 13-15 ára. Er 14 ára. Áhugamál: Knattspyrna og ótal margt fleira. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, Rítuhólum 3,111 Reykjavík. Er 14 ára og vill skrifast á við stráka og stelpur. Áhugamál: Pennavinir, tónlist, strákar og margt fleira. Svarar öll- um bréfum. Ingibjörg Elín Árnadóttir, Borgarhlíð 2 E, 600 Akureyri. 13-15 ára. Áhugamál: Penna- vinir, skíða- og skautaiðkun, dans, tónlist (Bubbi og Madonna), knattspyrna, dýr og sætir strákar. Svarar öllum bréfum. Gígja Rut ívarsdóttir, Krabbastíg 2, 600 Akureyri. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Erdna Varðardóttir, Kambsmýri 14, 600 Akureyri. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhuga- mál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Guðný Þórhallsdóttir, Kambaseli 56, 109 Reykjavík. Strákar 13-14 ártr. Ersjálf 13 ára. Áhugamál: Bílar, fjórhjól, vélhjól, skáta- starf, ferðalög og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, Rítuhólum 3,111 Reykjavík. Er 14 ára og vill skrifast á við stráka og stelpur. Áhugamál: Pennavinir, tónlist, strákar og margt fleira. Svarar öll- um bréfum. Sólveig Rut Ragnarsdóttir, Norðurhaga, 541 Blönduós. Strákar 14-17 ára. Er 15 ára. Áhugamál margvísleg. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.