Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 56

Æskan - 05.10.1987, Qupperneq 56
Á Stóra-torginu í gamla bænum sem sigldi um mestallan Stokkhólm. Við fengum ágæt sæti úti og létum fara vel um okkur. Fremst í bátnum sat leið- sögumaður sem skýrði á sænsku og ensku frá því sem fyrir augu bar. í þess- um báti var mikið af skólakrökkum á aldrinum 8-11 ára með kennurum sín- um. Nokkrir strákar sátu fyrir framan okkur og var gaman að fylgjast með þessum ærslabelgjum. Einn þeirra var alltaf að reyna að koma vini sínum í kynni við stelpu sem var í þessum hópi líka. Og hann fór margar ferðir á milli þeirra hjúa. Ekki vitum við nákvæm- lega hvernig þetta endaði allt saman en tre^ voru þau bæði og voðalega feimin. I þessari ferð fórum við í skipaskurð en það eru nokkurs konar hólf sem siglt er inn í þegar hæðamismunur er á vatn- inu. Síðan annað hvort hækkar eða lækkar vatnsborðið eftir því sem við á- Eftir þessa reisu, sem tók 2 tíma, fórum við á æðislegan hamborgarastað og fengum okkur auðvitað hamborgara og franskar. Því næst héldum við í gamla bæinn aftur. Þá sáum við meðal annars kon- ungshöllina og létum mynda okkur þaf með einum lífverði drottningar. Hann gætti þess þó vel að við værum í hæfi' legri fjarlægð því að hann var inni í af' mörkuðum hring og inn fyrir hann máttum við ekki stíga. Stundum sáum við menn vera að syngja eða spila á götunum með hatt- ana sína fyrir framan sig svo að fólk gæti hent aurum í þá. Loks skelltum við okkur á Skansinn- En það er mjög stór skemmtigarður með tívolí og ýmsu öðru, svo sem dýra- garði og þangað lá leið okkar. Hann var mjög stór svo að við vorum lengi að ganga hringinn. Veður var með ein- dæmum gott, glampandi sól og svo að segja alveg logn. Þarna voru mörg dýr sem við höfðum ekki augum litið áður og gaman var að sjá. Framhald í næsta blaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.