Æskan

Årgang

Æskan - 05.10.1987, Side 59

Æskan - 05.10.1987, Side 59
Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Muren Sanden og haugbúinn 8. En í þann mund er bóndinn tók upp skeiðina skall klessa á diskinn. Hann missti alla matarlyst sem von var. — Jæja, sagði haugbúinn, nú sérðu hvað til okkar fellur frá kúm þínum. 10. Bóndinn tóktil óspilltra málannaviðað rífa fjós- 'ð og reisa það að nýju spölkorn frá. Hann var ekki einn að verki því að vel var unnið meðan hann svaf. Granni hans lagði honum lið. 9. — Þó að við séum banhungruð er við setjumst að snæðingi komum við engu niður. Vel skal þér farnast til æviloka ef þú flytur fjósið. En ólukka mun elta þig ef þú gerir mér ekki þennan greiða. 11. Bóndann iðraði þessa aldrei því að búskapur- inn var með miklum blóma ætíð eftir þetta. Hann var þess fullviss að haugbúinn hefði launað hon- um greiðann með því að sjá svo til að honum bún- aðist vel.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.