Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 59

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 59
Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Muren Sanden og haugbúinn 8. En í þann mund er bóndinn tók upp skeiðina skall klessa á diskinn. Hann missti alla matarlyst sem von var. — Jæja, sagði haugbúinn, nú sérðu hvað til okkar fellur frá kúm þínum. 10. Bóndinn tóktil óspilltra málannaviðað rífa fjós- 'ð og reisa það að nýju spölkorn frá. Hann var ekki einn að verki því að vel var unnið meðan hann svaf. Granni hans lagði honum lið. 9. — Þó að við séum banhungruð er við setjumst að snæðingi komum við engu niður. Vel skal þér farnast til æviloka ef þú flytur fjósið. En ólukka mun elta þig ef þú gerir mér ekki þennan greiða. 11. Bóndann iðraði þessa aldrei því að búskapur- inn var með miklum blóma ætíð eftir þetta. Hann var þess fullviss að haugbúinn hefði launað hon- um greiðann með því að sjá svo til að honum bún- aðist vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.