Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 23

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 23
”Já> ég gæti Lóu stundum en hún er í leikskóla á morgnana. Já, það gengur sæmilega ~ ágætlega.“ - Hvað gerir þú í tóm- stundum? »Ég er skáti og æfí hand- bolta. Ég safna líka frímerkj- Uln- Skátaflokkurinn, sem ég er í> heitir Krúttpjakkar. Við vorum áður í Pöddum en stofnuðum nýjan flokk. Við erum allar jafnar. Þetta er þfiðja árið mitt sem skáti. Já, eS hef farið á skátamót, að Hafravatni í fyrra. í júní verð- Ur skátamót hér í Vestmanna- ey)Um. Já, mér fínnst ofsalega ganian í skátastarfi.“ Marý Linda æfir líka hand- Énattleik með 5. flokki. Hún oyrjaði að æfa í vetur. Liðið nefur tvisvar farið í keppnis- Rosalega hávær Hjörtur Sigurðsson var í heimsókn hjá Möggu frænku sinni þegar ég hringdi. Ég sló á þráðinn þangað: -Sæll, Hjörtur! Getur þú rabbað við mig núna svo að ég geti sagt lítið eitt frá þér í Æskunni? „Já, já. Það er allt í lagi.“ - Hvað ertu gamall? Áttu systkini? „Ég er níu ára. Ég á einn bróður. Hann heitir Hannes og er þriggja eða fjögurra ára.“ - Ertu að leika við frænd- systkini þín? „Já, Ósk frænku mína. Hún er líka níu ára. Frændi minn er 13 ára. Hann heitir Valtýr.“ MarÝ Linda og Guðjón ,er<Jir „upp á land“. Þar var ’ePpt við nokkur félög. »Það gekk ágætlega en ekk- err mjög vel. . .“ ~ Hvað tekurðu þér fyrir uendur í sumar? »Ég ætla að vinna við að Verka humar. Ég fer líka í SVeit> til ömmu og afa að Fitj- Ulu undir Eyjafjöllum. Ég hef a itaf verið hjá þeim nokkurn únia á sumrin. Ég á hund þar. Hann heitir Kátur. Ég vinn Par við það sem til fellur, t.d. a mjólka. En mér fínnst S einmtilegast að vinna í hey- skaPnum.“ - Ég heyri dálítinn hávaða í barni. Er það Hannes? „Já, hann hefur oft hátt. Hann er rosalega hávær. Ég var víst líka svona áður.“ - Að hverju finnst þér mest gaman? „Mér fínnst margt skemmtilegt. Til dæmis að fara út á bát með pabba og mömmu. Já, pabbi er þá að veiða. - Það er líka gaman að spranga og leika sér að ýmsu dóti með strákunum.“ - Með hverjum leikur þú þér oftast? „Inga og Gunnari. Ég er líka oft með Gísla og Andra og öðrum strákum í bekknum.“ - Hvaða grein þykir þér skemmtilegast að læra í skól- anum? „Mér finnst skemmtilegast - Hlakkar þú ekki til af- mælisveislunnar? „Dálítið. - Já, ég býð aðal- lega strákum. Svo koma ein- hverjir skyldir mér.“ - Er gaman í Eyjum? Hjörtur og Þórhallur að reikna, leiðinlegast í skrift.“ - Áttu gæludýr? „Já, ég á gullfísk. Það er hrygna og heitir Jóna. Ég átti fyrst tvo en hinn dó.“ - Hefur þú dálæti á ein- hverjum söngvara? „Michael Jackson. Já, ég hef oft séð hann í sjónvarp- inu.“ - Hefur þú ferðast víða? „Ekki mjög. En ég hef oft farið til ömmu og afa á Blönduósi." Fundu hvíta lundapysju Þórhallur Axelsson var að spranga með Hirti. Hann er frá Hornafirði en fer alltaf til afa síns og ömmu í Vest- mannaeyjum á sumrin og dvelst þar nokkra mánuði. Þau eiga heima í sama húsi og Hjörtur. Ég hringdi í Þórhall 9. maí og þá kom í ljós að fáir dagar voru til níu ára afmælis hans. Hann er fæddur 12. maí 1980. „Já! Það fínnst mér.“ - Þekkir þú marga þar? „Já, nánast allt frændfólk mitt á þar heima. Nei, ekki margir á aldur við mig, ekki nema ein frænka mín jafn- gömul mér.“ - Hvað er skemmtilegast? „Að spranga og bjarga lundapysjum.“ - Ég er ekki viss um að all- ir lesendur viti hvað lunda- pysjur eru. . . „Það eru ungar lundanna. Þegar þeir fara úr hreiðrunum í ágúst villast þeir stundum inn í bæinn. Á daginn fela þeir sig en á nóttunni sækja þeir í ljósin. Þá fara krakkar og fullorðnir til að bjarga þeim. Safna þeim í poka og fara með þá niður að sjó og sleppa þeim þar. Við frændi minn fundum hvíta lunda- pysju. Það er mjög sjaldgæft. Þær eru yfirleitt bæði svartar og hvítar. Við létum stoppa hana upp og eigum hana báðir en hún er geymd í Eyjum.“ Texti: KH Myndir: HÓ ÆSKAU 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.