Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 5

Æskan - 01.01.1990, Blaðsíða 5
Ljósmynd: Heimir Óskarsson Urslit í verðlaunasamkeppninní Frá Lundúnum Að venju var góð þátttaka í smásagnasamkeppni Æskunnar og Barnaútvarpsins - og dómnefnd vandi á höndum að velja bestu söguna og fimmtán aðrar til aukaverðlauna. Margir höfðu samið góðar sögur. Að loknum vandlegum lestri og umhugsun var nefndin þó sammála um að Greta Jessen, Krummahólum 2 í Reykjavík, skyldi hljóta aðalverðlaunin, ferð til Lundúna á vegum Flugleiða, stuðningsaðila samkeppninnar. Saga hennar, Samvisku- bit, er birt í þessu tölublaði, einnig umsögn dómnefndar um hana og rabb við höfundinn. Nokkrar af aukaverðlaunasögunum verða birtar í Æskunni; aðr- ar í Vorblóminu, ársriti Unglingareglu IOGT. Við minnum á að ekki má ráða af röð í birtingu hve nálægt aðalverðlaunum þær komust. Við birtum þær gjarna eftir því á hvaða árstíma þær ger- ast og látum líkar sögur ekki „elta hverjar aðrar“. Mörg svör bárust að sjálfsögðu við spurningum í getrauninni. Ýmsir svöruðu öllu rétt, öðrum skeikaði eitthvað. Lausn Sigfríðar Guðjónsdóttur, Smáragili í Hrútafirði, V-Hún„ var dregin fyrst úr þeim réttu og því hlýtur hún aðalverðlaunin. Fimmtán aðrir hljóta aukaverðlaun, bók og hljómplötu. Við þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir að spreyta sig í samkeppninni og bendum þeim á að stefnt er að smásagnasam- keppni í haust og getraun af einhverju tagi. Verðlaunahöfum óskum við til hamingju. [ dómnefnd í smásagnasamkeppninni voru Gunnvör Braga dag- skrárstjóri Barna- og unglingaútvarpsins, Margrét Hauksdóttir deildarstjóri í upplýsingadeild Flugleiða og Sigurður Helgason bókmenntagagnrýnandi. Aukaverðlaunahafar í smásagnasamkeppninni: Hafdís Inga Haraldsdóttir 16 ára, Stekkjargerði 6, Akureyri. Halla Sif Guðlaugsdóttir 10 ára, Fjölnisvegi 15, Reykjavík. Heiðrún Sigurðardóttir 11 ára, Melum III, Hrútafirði, Strandas., Helga Gunnarsdóttir 14 ára, Jörfabakka 18, Reykjavík. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir 13 ára, Eyjarhólum, Mýrdal, V-Skaftafellss. Jóhanna María Oddsdóttir 13 ára, Dagverðareyri, Eyjafjarðarsýslu. Kristin Jóhannesdóttir 13 ára, Mýrarseli 6, Reykjavík. Kristjana N. Jónsdóttir 15 ára, Rauðumýri 8, Akureyri. Kristjana Sigurðardóttir 15 ára, Brekkugötu 15 B, Akureyri. Sigríður Eysteinsdóttir 12 ára, Kríuhólum 2, Reykjavík. Sólveig Norðfjörð 12 ára, Víðimel 65, Reykjavík. Stella Hrönn Jóhannsdóttir 15 ára, Keflavík, Hegranesi, Skagafjs. Svanhildur Þorvaldsdóttir II ára, Blönduhlíð 10, Reykjavík. Þóra Valsdóttir 13 ára, Skeiðarvogi 141, Reykjavík. Þuriður Björg Þorgrímsdóttir 16 ára, Sólvallagötu 61, Reykjavík. Aukaverðlaunahafar í getrauninni: Andrea Ævarsdóttir 12 ára, Kirkjuvegi 7, Ólafsfirði. Árni Hólmar Gunnlaugsson 8 ára, Hafralaekjarskóla, S-Þingeyjars. • Brynhildur Þ. Kristjánsdóttir 14 ára, Lækjargötu 6 C, Siglufirði. Einar Örn Ólafsson 10 ára, Lambhaga 22, Selfossi. Guðrún Dalía Salómonsdóttir 8 ára, Freyjugötu 36, Reykjavík. Gyða Gunnarsdóttir 11 ára, Árbakka I, 710 Seyðisfirði. Heiðrún Jóhannsdóttir 14 ára, Ytra-Hvarfi, Svarfaðardal, Eyjafjs. Helena Sveinbjarnardóttir 13 ára, Árholti II, 400 Isafirði. Hrönn Þráinsdóttir 13 ára, Brautarlandi 10, Reykjavik. Jóna Sigríður Scheving 15 ára, Freyvangi 19, Hellu. Kristinn Már Ársælsson 10 ára, Mýrarási 11, Reykjavík. Símon Bergsson Hjaltalín 14 ára, Garðaflöt 9, Stykkishólmi. Steina Sigurðardóttir 16 ára, Klúku, Fljótsdal, N-Múlasýslu. Sæmundur Ámundason 15 ára, Hverfisgötu 5 B, Siglufirði. Þórdis Geirsdóttir 13 ára, Gerðum, Gaulverjabhr., Árnessýslu. Æskan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.