Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1990, Side 20

Æskan - 01.01.1990, Side 20
S»P<U<R*N‘I'-N*0 Hvað merkir orc Lið Kársnesskóla: Pétur Óli Einarsson, Karl Sigfússon, Ómar Valdimarsson. Við ákváðum að láta Garð- bæinga og Kársnesinga í Kópa- vogi „leiða saman hesta sína“ að nýju því að munurinn var aðeins eitt stig í viðureign þeirra í haust (Kópavogsbúum í vil) og áður höfðu lið þeirra skilið jöfn. Spumingar voru ekki léttar að þessu sinni fremur en endra- nær. Samt náðu bæði lið ágæt- um árangri. Liðsmenn höfðu á reiðum höndum svör við spumingum um menn og mál- efni hérlendis og erlendis. Stundum féllu þeir þó í gildru - eins og ég ætlaðist eindregið til. . .! 1. Er Hjálmar H. Ragnarsson a) tónskáld? G? K b) bankastjóri? d) nafntogaður íþróttamaður? 2. Hver er forseti Tékkóslóvakíu? (SrK. a) Vaclac Havel b) Alexander Dubcek d) Miklos Nemeth 3. Fellur Botnsá í a) Kollafjörð? b) Hrútafjörð? Cac Y d) Hvalfjörð? 4. Bill Murray leikur í kvikmynd sem sýnd er hér um þessar mundir. Heitir hún CárK a) Draugabanar II? b) Elskan, ég minnkaði börnin!? d) Aftur til framtíðar? 5. Er leikiritið, Eyrnalangir og annað fólk, sýnt a) á Akureyri? b) í Hafnarfirði? d) í Borgarleikhúsinu? 6. Hvar er Azerbajdzhan? (Aserbajdsjan) a) í Tyrklandi b) (Sovétríkjunum K^d) í (ran 7. Civic nefnist ein gerð bifreiðategundar. Er það Gc< a) Honda? b) Dodge? d) Subaru? 8. Hvað merkir skammstöfunin LHS? a) Lífeyrissjóður háseta á síldarskipum (5[-K d) Landssamband hjálpar- b) Leikfélag háskólastúdenta sveita skáta 9. Hver var í öðru sæti í kjöri íþróttafréttamanna um íþróttamann ársins 1989? a) Alfreð Gíslason ^ b) Kristján Arason Gt d) Þorgils Óttar Mathiesen 10. Hver keypti hlut Sambands íslenskra samvinnufélaga í Samvinnubankanum? a) Reykjavíkurborg b) (slandsbanki d) Landsbanki (slands 20 Æskan

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.