Æskan - 01.01.1990, Síða 38
Knáir
krakkar
\
sögulegri
fjaiiaferð
Framhaldssaga eftir Iðunni Steinsdóttur
Pið kannist öll við bráðskemmtilegar og ágætar sögur eftir Iðunni Steinsdóttur verðlaunarithöfund. Margar
þeirra hafa verið gefnar út á bók, aðrar hafa birst í blöðum, til að mynda Æskunni. Hér hefst framhaldssaga
eftir Iðunni, um krakkana knáu, Búa, Lóu og Hróa. . .
Lagt á fjöllin j
Þau standa og veifa, öll þrjú. Halda §
áfram svo lengi sem þau sjá bílinn og |
hætta ekki fyrr en hann hverfur í skýi af |
ryki langt niðri á vegi. |
Þá líta þau hvert á annað og hlæja. |
- Vei, við erum komin af stað, æpir |
Búi og stekkur í háaloft. |
— Heil vika á fjöllum og enginn sem §
segir hvenær við eigum að fara að |
sofa, tístir Lóa. |
- Engir litlir bræður sem elta mann |
á röndum og vilja vera með, segir Hrói %
og brosir svo breitt að augun verða að 5
mjóum rifum og hverfa næstum bak |
við bústna vangana. |
- Við skulum leggja í hann, segir |
Lóa. |
- Eigum við ekki að fá okkur bita |
fyrst? spyr Hrói sem alltaf er svangur. §
- Ekki strax, þú ert nógu þungur á |
þér, segir Búi og hlær.
Þau setja upp bakpokana og ganga |
af stað. Þessi ferð er gamall draumur |
sem nú er loks að rætast. Síðan þau §
fóru í útilegu heima í sveitinni sinni tíu I
ára og lentu í kasti við fálkaþjófa hefur |
1
íj
■•■i
ií
S';
Vi
i
í-
rí
Íi
%
:
42 Æskan
skoða ókunna staði og lenda ef til vill í
einhverju óvæntu.
En ýmis ljón hafa verið í veginum.
Amma hans Búa var hræddd um að
hann færi sér að voða. Mamma Lóu
gat ekki hugsað sér að sleppa litla
baminu sínu einu út í hinn stóra heim.
Og Hrói komst ekki að heiman af því
að hann varð að hjálpa mömmu með
yngri krakkana.
Líklega hefðu þau aldrei fengið að
fara ef Sara hefði ekki lagt þeim lið.
Sara er gömul kona sem vinnur í
búðinni hjá pabba Lóu. Hún bjargaði
þeim úr haldi frá fálkaþjófunum á sín-
um tíma. Hún er mesti vargur og lætur
sér ekki allt fyrir brjósti brenna.
- Leyfið þið þeim að fara. Þau eru
orðin tólf ára og hafa bara gott af að
standa á eigin fótum, sagði hún.
- Þeim gæti orðið kalt, sagði amma
Búa.
| — Ég held þau geti klætt sig, sagði
| Sara.
| - Þau geta ekki borið með sér mat
| til heillar viku, sagði Fríða mamma
| Hróa sem vissi hvílík ósköp sonur
'í hennar borðaði á einni viku.
£
fi - Uss, þau geta borðað hnetur og
j| rúsínur. Svo má láta þau hafa lögg af
| lýsi, sagði Sara.
| - En ef þau verða matarlaus? sagði
1 Ólöf, mamma Búa.
J~h
| - Þá tína þau sveppi, ber og hunda-
| súrur, sagði Sara.
fj Þær létu undan og nú eru þau kom-
$ in hingað.
% Bakpokinn hans Búa er alveg að
| sliga hann af því að amma tróð svo
§ miklu af fötum í hann. Búi nemur stað-
| ar og dæsir.
| - Úff, öll þessi lopaföt sem hún
amma lætur mig draslast með. Pokinn
| er alltof þungur.
| — Þú ættir þá að finna minn. Nestið
| er svo þungt að það er að gera út af
| við mig. Þess vegna vil ég að við fáum
| okkur að borða, stynur Hrói.
| - Við göngum upp á hæðina þama.
| Þar hvílum við okkur og borðum, segir
| Lóa.
fj Þau fleygja sér niður másandi þegar
| þau koma upp á hæðina. Það er gott
| að hvíla sig.
| Þau fækka fötum því að sólin vermir
| og þau em orðin sveitt af að erfiða upp
| hæðina.
| Nestið er gott. Hrói treður munninn
•| á sér svo fullan að hann getur ekki tal-
| a^-
| - Þú verður búinn með nestið eftir
tvo daga ef þú heldur svona áfram,
| segir Lóa.
| - Nei, ég er með alveg glás af hnet-
| um og súkkulaði, segir Hrói.
I - Eg er með harðfisk. Fúsi frændi