Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1990, Side 58

Æskan - 01.01.1990, Side 58
Vinningshafar og lausnir á þrautum 9. tbl. 1989 Lestu Æskuna? Svör: 1. Kolfmna 2. Útivist og lestur 3. Ormari bróður sínum 4. Jónas Hallgrímsson 5. í Lundúnum 6. Björtu 7. 1978 8. Herra Níels 9. Ég vildi 10. Pórhalla 11. Seguljám 12. Stelpu sem Öm sá í rútunni. . . Ásgerður Ósk Jakobsdóttir, Skipholti 43, 105 Repkjavík. Erla Rán Jóhannsdóttir, Lyngheiði 14, 810 Hveragerði. Öm Steinar Ásbjamarson, Þorgrímsstöðum, 531 Hvammstangi. Ásta Skúladóttir, Völvufelli 48, 111 Repkjavík. Berglind Garðarsdóttir, Lýsubergi 12, 815 Porlákshöfn. Hve margir snákar? Svar: 15. Halldóra Inga Ingileifsdóttir 9 ára, Fagrabæ 4, 110 Reykjavík. Ólafur Th. Ámason 8 ára, Árholti 9, 400 ísafirði. Stefán Magnússon 12 ára, Hásteinsvegi 45, 900 Vestmannaepjum. Hvaða tölur? \\ 6 3 6 4 1 9 8 2 2 7ÍSS | 2 8 7 6 7 5 1 9 7 5 1 S: 6 3 5 9 9 8 5 1 7 3 ll II 8 7 9 4 4 1 9 9 7 7 SS II 8 9 3 7 9 7 7 9 7 8 F !♦« Kristín Bima Bragadóttir 7 ára, Vindási, Landssveit, 851 Hella. Halldór Páll Jónsson 16 ára, Fjólugötu 6, 600 Akureyri. Áróra Eir Traustadóttir 11 ára, 702 A Eagle Heights Apt., Madison WI 53705, Bandaríkjunum. 62 Æskan Hvaða skuggi? Svar: Skuggi C. Klara Kristjánsdóttir, Birkimel 7, 560 Varmahlíð. Margrét Ósk Jónasdóttir 12 ára, Gilsfjarðarbrekku, 380 Króksfiarðames. Margrét og Bergur, 13 og 9 ára, Iðu 3, Biskupstungum, 801 Selfoss. Vatnskannan Svar: Númer 3. Aðalbjörg J. Helgadóttir 12 ára, Tjamarholti 11, 675 Raufarhöfh. Jóhann Bjami Kolbeinsson 9 ára, Laugateigi 24, 105 Reykjavík. Sigríður Elka Guðmundsdóttir 11 ára, Höfðavegi 38, 900 Vestmannaepjum. Já eða nei. Svar: Mesta dýpt ( Hvalfirði mun vera 84 m. Guðrún Petrea Ingimarsdóttir 10 ára, Uppsölum, 531 Hvammstangi. Baldur-Páll Magnússon 8 ára, Kummeligatan 60 B, 25638 Helsingborg, Svíþjóð. Elín Ósk Sigurðardóttir 14 ára, Túnhvammi 15, 220 Hafnarfirði. Tvær eins Svar: A og G. Guðrún L. Ólafsdóttir 12 ára, Meistaravöllum 5, 107 Reykjavík. Kolbrún Sveinsdóttir 11 ára, Sandhólum, 641 Húsavík. Aldís Hilmarsdóttir 11 ára, Vesturási 51, 110 Reykjavík. Á eyjunni Madagaskar tíðkast sérstæðir sið- ir við frágang á gröfum og er hvergi annars staðar í veröldinni vitað um sh'ka. í stað leg- steina eru reistir tréstólpar (aloalos), hag- lega útskomir, og á þeim er komið fyrir hlutum sem eiga að tákna ánægjulegan at- burð í lífi þess er í gröfinni hvílir eða eitt- hvað sem honum var mjög kært. Þar má því sjá líkön af fiugvélum (til minningar um flugferð. . .) og vélhjólum en einnig tákn- mpndir af mönnum við starf sitt. Algengast er að lýst sé gleðinni sem gagntekur menn er þeir eignast fyrsta nautgripinn. Umhverf- is þetta er komið fyrir fiölda homa af sebú- uxum sem tákna auðævi.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.