Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 3

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit Meb skærin ein ad vopni. Bls 18. (Myndin er úr bókinni, Leitinni ad Morukollu, eftir Gubjón Sveinsson og Einar Árnason) Kœri lesandi! í þessu tölublaði Æskunnar kennir margra grasa. Eftil vill finnst þér einkennilegt að ég skuli taka þannig til orða. Ýmis íslensk orðtök eru ekki lengur töm ungu fólki. (- Ungt fólk hefur ekki vanist því að nota ýmis íslensk orðtök!) Þau tengjast oft lífi og starfi fólks fyrr á árum, jafnvel fyrr á öldum. Þegar sagt er: Hér kennir margra grasa - er átt við að margt sundurleitt (- mismunandi) sé að finna. Á síðum blaðsins eru viðtöl við krakka á Akureyri, Egilsstöðum, Seyðisfirði og í Reykjavík; við bónda í Breiðdal, hljómsveitarstráka frá Stykkishólmi og Nýju Jersey! Sögur, þrautir, skrýtlur, pennavina- og safnara- dálkar eru á „sínum stað", einnig þœttir 'um dœgurtónlist, frímerkjasöfnun og ýmsar vangaveltur lesenda - að ógleymdum úrslitum í Ijósmyndakeppni og kynningu á árlegri verðlaunasam- keppni. Mér fannst fróðlegt og ánægjulegt að lesa þetta og vona að ykkur þyki það líka. Tvennt verð ég að nefha sem vakti sérstaka athygli og aðdáun mína: Leikni Einars Árnasonar við að klippa út myndir- og framtakssemi roskinnar konu, Elsu Kristjánsdóttur, sem kostar uppeldi lítillar telpu í Afríku og sendir henni og aldraðri ömmu hennar fatnað. Einar var ungur drengur þegar hann fór að klippa út dýramyndir sem leik- fong. Það var vel þegið afsystkinum, öðrum skyldmennum og vinum, enda gat fólk þá ekki veitt börnum sínum þœr gnœgtir leikfanga sem nú er unnt og tíðkast víða. Þó sannarlega ekki alls staðar. Mörg börn skortir allt til alls - eru jafnvel munaðarlaus eins og litla telpan sem Elsa annast úr fjarlœgð. Það er okkur öllum efhi til umhugsunar. Með kœrri kveðju, Barnablaöiö Æskan - 8. tbl. 1991. 92. árgangur Skrifstofa er a& Eirfksgötu 5, 3. hæð ♦ Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 ♦ Áskriftargjald fyrir 6.-10. tbl. 1991: 1950 kr. ♦ Gjalddagi er 1. september ♦ Áskriftartímabil miðast við hálft ár ♦ Lausasala: 450 kr. ♦ Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík ♦ 9. tbl. kemur út 5. nóvember ♦ Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Karl Helgason, hs. 7671 7 ♦ Framkvæmdastjóri: Guðlaugur Fr. Sigmundsson ♦ Teikningar: Guðni R. Björnsson ♦ Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. ♦ Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. ♦ Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. ♦ Æskan kom fyrst út 5. október 1897 Viötöl og greinar 7 „Saekru honn ofo þinn!" - Sraldroð við hjó ungum veiðimönnum. 8 „Ðouloðu nú, Búkolla mín!" - Viðral við Erlu, Gunnloug og Hrofnhildi, leikoro í Búkollu. 12 Kofoborg ó Egilssröðum 18 Með skærin ein oð vopni - Guðjón Sveinsson spjollor við Einor Árnason. 29 Goron er heimili bornonno 37 „Moður gekk hér skokkur um görur" - Rærr við Everr Ingjoldsson 46 „Áhuginn skiprir mesru moli'' - Busornir svoro aðdoendum. 50 „Höfum við ekkerr elsr?" - Sogr fró verðlounoferð ril Vesrurheims. 56 „Skid Row" ó (slondi. Sögur 20 Úrilegumenn 26 Sumor 41 Þrourorími Teiknimyndasögur 13 Reynir róðogóði 14 Björn Sveinn og Refsreinn 41 Ósýnilegi þjófurinn Þcettir 11,22 Æskupósrurinn 24 Frímerkjoþórrur 28 Mér finnsr, ég rel ég vil 38 Poppþólturinn 54 Æskuvondi Ýmislegt 4 VerðlaunosQmkeppnin: Porísorferð 6 Kórur og Kúrur 16, 17, 44, 45 Þrourir 27, 48 Pennovinir 25 Skrýrlur 43, 58 Við sofnoror 52 Lesru Æskuno? 60 Úrslir Ijósmyndokeppni 62 VerðlounohofQr og lousnir o þrautum Veggmyndir: Roxerre Bírlornir - The Beorles Forsíbumyndin er úr leikritinu Búkollu. Ljósm.: Grímur Bjarnason. Æ s k a n 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.