Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 50

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 50
Umsjón: Nanna Kolbrún Sigurðardóttir félagsróógjafi Póstfang: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavik. Er ég - er ég ekki??? Kæra Nanna Kolbrún! Ég er nýorölnn 14 ára og er í dálltilli klípu. Ég er ofsa- lega ástfanginn og hef veriö þaö síðan í fyrra. Þó aö þaö sé hlý og góö tilfinning þá dauöskammast ég mín fyrir það. Ég er nefnilega skotinn í öðrum strák. Hann er í mínum bekk og viö erum á- gætis vinir. Samt þori ég ekki að segja honum frá þessu af ótta við að hann vilji ekki tala oftar viö mig. Ég veit ekki hvort hann er hommi en hann hefur aldrei veriö með stelpu. Ég reyni að láta á engu bera en mér finnst stundum vera aö liöa yfir mig af ást þegar hann snertir mig. Stundum verö ég svakalega einmana og græt mig oft í svefn af því aö mér finnst aö ég muni aldrei geta sagt neinum frá þessu, síst mömmu og pabba. Einhvern tíma þegar veriö var aö tala um eyöni í sjónvarpinu sagöi pabbi: „Ég held þeim sé nær, helvítis hommunum.“ Mamma er kannski eitthvaö skárri en ég held aö þeim finnist báö- um eitthvaö ógeðslegt viö þaö aö vera hommi. Ég held aö þaö yröi hryllilegt áfall fyrir þau ef þau fengju aö vita aö þeirra eiginn sonur væri hommi. Getur þú gefiö mér ráö fjjótt því aö mér liö- ur hræðilega illa. Einn ástfanginn. Þaö sem þú lýsir er erfitt viö- fangs. Samkynhneigb er ekki oð öllu leyti viöurkennd í samfélagi okkar. Þú segist skammast þín fyrir tilfinningar þínar og þaö getur veriö angi af því. Þér finnst þetta ekki alveg eins og þaö er hjá hinum. Viöhorf fööur þíns er ekki óal- gengt og þaö er yfirleitt mikiö á- fall fyrir foreldra aö þurfa aö horfast í augu viö aö sonur eöa dóttir laöast aö sama kyni. Maöur œtti aldrei aö skamm- ast sín fyrir tilfinningar, hvorki þessar né aörar. Aöalatriöiö er aö kunna aö fara meö þœr þannig aö maöur sœri hvorki sjálfan sig né aöra. Ég held aö þaö sé alveg rétt mat hjá þér aö rceöa þetta ekki viö strákinn enn þá og átta þig betur sjálfur á viöhorfi þínu og hans til samkynhneigöar. Margir finna til kynhrifa gagnvart sama kyni um tíma á unglingsárum. Oftast er þar um aö rœöa sam- bland af vináttukennd og kœr- leika. Þaö þarf ekki aö tákna aö einstaklingur sé samkynhneigöur þó aö þaö geti líka veriö. Kynímynd er hluti af sjálfs- mynd einstaklingsins. A þínum aldri er allt slíkt í mótun. Reyndu aö rœöa þessi mál viö einhvern fulloröinn sem þú treystir (e.t.v. móöur þína?) og átta þig þannig betur á þessu. Ef þú treystir eng- um sem þú þekkir getur þú leitaö til Unglingaráögjafarinnar í Reykjavík og fengiö ábendingar um heppilegan aöilja til þess aö rceöa viö. Reið og sár Kæri Æskuvandi! Ég þakka gott blað og góö- an þátt. Ég er 18 ára og er hrifin af strák sem er 13 ára. Besta vinkona min er líka hrifin af honum. Ég var komin á góöa leið meö aö ná honum en þá varð hann allt í einu hrifinn af vinkonu minni. Núna eru þau nýbyrj- uö aö vera saman. Þegar ég frétti það varð ég rosalega reið. Nú veit ég ekki hvaö ég á aö gera. Á ég að hætta að vera meö vinkonu minni eða eitthvað annað? Viltu hjálpa mér? NN vinkonur eru aö keppa um hylli sama stráksins. Viöbrögö þín eru í alla staöi eölileg en nú þarftu aö gœta þín á því aö gera enga vitleysu. Reynslan sýnir aö vináttan er dýrmœtari en skot og sambönd þegar fólk er á þínum aldri. Hrifning kemur og fer. Vináttan endist yfirleitt lengur og þaö er mikilvœgt aö skilja eöli hennar. Þú getur ekki stjórnaö því hvort strákurinn er hrifinn af þér eöa vinkonu þinni eöa hve lengi sú hrifning endist. Þess vegna skaltu athuga þinn gang vel áöur en þú hcettir aö vera meö henni. Sumar vinkonur gera meö sér samning um slík mál, t.d. aö vera ekki meö strák, sem hin er hrifin af, eöa hcetta aö vera eins mikiö saman og áöur á meöan hin er meö stráknum en halda vinátt- unni. Ég held aö best vceri fyrir ykkur vinkonurnar aö rceöa þetta mál af hreinskilni og sjá hvaöa árangri þaö skilar. Vinasnauð Kæra Nanna Kolbrún! Ég hef ekki skrifað þér áöur og ég vona aö þú birtir þetta bréf. Ég þrái vini og félagsskap. Mig langar til aö eignast vini á aldri við mig. Einu sinni þegar ég var lít- il þá eignaðist ég vinkonu. Hún er einu ári yngri en ég. Hún er besta vinkona mín. Fyrir nokkrum árum flutti hún og ég hef ekki eignast neina góöa vini síðan fyrr en núna í ár en sú er nokkrum árum yngri en ég. Ég er oftast með henni. Hún flyst héðan um næstu jól. Mér finnst ég eiga þaö skiliö aö vera vinsæl. Ég hugsa um heimilið og systk- ini min á meðan mamma og pabbi vinna eins og hestar. Ég er falleg. Ég kann aö tala viö stráka. Ég teikna vel, stend mig þokkalega í nám- inu, geng í fallegum fötum, er hvorki feit né grönn, er ekki nisk og get verið skemmtileg. Hvaö er eiginlega aö mér sem gerir mig óvinsæla? (Ég vil taka fram aö þaö er erfitt aö koma mér í svo gott skap aö ég veröi skemmti- leg) Hvaö lestu úr skriftinni? Hvaö heldurðu aö ég sé gömul? Ein óvinsæl. Svar: Þú þráir þaö sama og flestir krakkar á þínum aldri: Aö vera 5 4 Æ s k a n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.