Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 52

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 52
Abalheibur Atladóttir: Aöalheiöur Atladóttir, blaöamaöur Æskunnar, fœr eiginhandaráritun Rachels Bolan, bassaleikara „Skid Row". Ljósm.: Atli Rafn Kristinsson. Þann 6. og 7. september voru haldn- ir þungarokkshljómleikar í Laugardals- höllinni og var þaö hin fræga hljóm- sveit „Skid Row" sem flutti lög sín af miklum krafti. Tónleikarnir voru ágæt- lega sóttir. Stemmningin var frábær en þó sérstaklega seinna kvöldib enda varsveitin þá í„hörkustubi". Spilararn- ir kunnu þá greinilega vel ab meta ís- lenska tónleikagesti. Til gamans má geta þess ab þetta voru fyrstu tónleikarnir þar sem þeir voru í aöalhlutverkinu eftir útkomu nýju plötunnar, „Slave to the grind", og spilubu þeir látlaust í tvær stund- ir. Bæöi kvöldin voru þeir kallabir upp aftur og léku þá nokkur aukalög. Plötunni var vel tekiö. I fyrstu viku skaust hún upp í fyrsta sæti á banda- ríska breibskífulistanum en slíkt hef- ur ekki gerst síöan 1987. „Slave to the grind" er öllu „harö- ari" en fyrri platan „Skid Row" en hún gefur þeirri síbarnefndu ekkert eftir. Rachel Bolan bassaleikari fær þar ab njóta sín sem textahöfundur og lög- in sömdu þeir félagar í sameiningu. Þab tók „Skid Row" um hálft ár ab semja lögin og taka þau upp. Sveitin kynnti flestöll lögin af nýju plötunni á tónleikunum. Hæst bar lagiö „Wasted time" (Tímasóun) sem náb hefur töluverbum vinsældum á íslandi. Allt ætlabi um koll ab keyra er sveitin flutti gömul og þekkt lög, Scotti Hill gítar- leikari, Rob Af- fuso trommuleik- ari og Rachel Bol- an bassaleikari á blabamanna- fundi í Reykjavík 4. september sl. Ljósmynd: Odd Stefán. 5 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.