Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 5

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 5
Senda þarf sögur og lausnir í síöasta lagi 1. desember nk. Úrslitin veröa tilkynnt í Ríkisútvarpinu skömmu fyrir jól. Bréf á aö merkja þannig: Æskan, ™ verðlaunasamkeppni, pósthólf523, 121 Reykjavík. Verölaunasagan veröur lesin í Rfkisútvarpinu og birt f 1. tölublaði Æskunnar 1 992. í Æskunni veröa einnig birtar nokkrar aukaverðlaunasögur. 10. Hvab hét fyrsti forseti íslands? Hvaö hét leikritiö sem nemendur Grunnskóla Raufarhafnar sýndu í fyrravor? Hvar fór fram úrslitakeppnin í Þrfþraut Æskunnar og Frjálsíþróttasambands íslands? Hver samdi þjóbsöng okkar, Ijóbib Lofsöng? Hver er höfundur sögunnar, Leitarinnar ab Morukollu? Hver klippti myndir sem skreyta hana? Hver var nýlega skipabur útvarpsstjóri? Hvaba íslenskt flugfélag flýgur áætlunarflug til Parísar og fjölmargra annarra borga í Evrópu? Hvar er leikritiö Búkolla sýnt? Hvar eru Jónsmessumót barnastúkna á Subur- og Suövesturlandi jafnan haldin? Hverjar unnu til verölauna í þessari samkeppni í fyrra? rétt svar viö þeirri 14. væri merkt bókstafnum d ætti aö skrifa 14-d) Aö sjálfsögðu má líka Ijósrita síöuna og merkja með X viö rétt svör. Spurningar í getrauninni eru úrýmsum áttum. Svör við nokkrum þeirra er aö finna í þessu eða öðrum ný- legum tölublöðum Æskunn- ar. Hikaðu ekki við að biðja foreldra þína eða systkini um að liðsinna þér. Rífðu getraunasíðuna ekki úr blaðinu. Auðveldast er að rita númer krossaspurning- anna á blað og fyrir aftan þau bókstafinn sem fylgir rétta svarinu. (Dæmi: Ef spurningarnar væru 15 og París - borgin glabvœra á bökkum Signu. Æ S K A N S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.