Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 23

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 23
3. Hvaöa hljómsveit flyt- ur lagið Wind of Changes? 4. Gætir þú hirt mjmdir af þekktu fólki og látið les- endur geta hverjir eru á þeim? 5. Hvað heitir fyrsta plata Bítlanna? 6. Gætuð þið haft fleiri unglingasögur en verið hafa í blaðinu? (Ég á við hálfgerðar ástarsögur) M.I.X. Svar: 1. já! 2. Límmiðar veröa nœst prentaöir snemma á nœsta ári. Kannski reynum viö þá aö velja fjölbreyttari myndir en viö höf- um gert. En flestir biöja um myndir af frœgu fólki. 3. Hljómsveitin Scorpions. 4. já!! Nú eöa síöar. 5. Please please me. Sjá nán- ar i Sögu rokksins (Poppþáttur- inn - S., 6. og þetta tbl. Æskunnar) 6. Ég er efins um aö fram- haldssögur af því tagi veröi birtar í blaöinu. Þcer eru oftast alllangar og því tœki langan tíma aö Ijúka þeim. Viö gefum hins vegar út þrjár bœkur fyrir „ungiinga", 7 7-77 ára, í haust. í þeim öllum koma skot, hrifn- ing og ást viö sögu, mismikiö þó - eins og gengur i lífi ung- linga. Bœkurnar eru: Cegnum bernskumúrinn eftir Eövarö Ingólfsson, Dýriö gengur laust eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur (báöar einkum œtiaöar 73-77 ára) og Svalur og svellkaldur eftir Karl Helgason (10-13 ára). Aðdáetidaklúbbar og heimilisföng Kæra Æska! Ég ætla einkum að þakka fyrir frábært blað en líka að spyrja þig þessa: Veistu hvort til er aðdá- endaklúbbur hljómsveit- anna Stjórnarinnar og Sál- arinnar hans Jóns mins? Getur þú útvegaö heimil- isföng strákanna i New Kids og Toms Cruise? H.B. Kæri Æskupóstur! Mig langar til að spyija þig um heimilisfang Jasons Ðonovans og Kylie Minogue. Ekki hjá aðdá- endaklúbbum heldur heima hjá þeim sjálfum. Hvað eru þau gömul? Viljið þið birta veggmyndir af þeim? Sexý. Svar: Viö vitum ekki til aö aödá- endaklúbbum fyrir íslenskar hljómsveitir hafi veriö komiö á fót. Ef einhver veit þess dcemi þiggjum viö upplýsingar meö þökkum. Rétt heimilisföng frcegs fólks eru sjaldnast birt. Viö vitum ekki um póstfang „heima hjá" neinum af þeim sem nefndir eru - eöa öörum kvikmynda- og poppstjörnum. Heimilisfang aödáenda- klúbbs Nýju krakkanna birtist í 6. tbl. Æskunnar 1991, á bls. 21. Tom Cruise, CAA 1888 Century Park East, #1400 Los Angeles, CA 90067, U.S.A. Póstfang Tómasar var birt á blaösíöu 59 í 1. tbl. Æskunnar 1990 - ásamt póstföngum 82 annarra vinsœlla dcegur- stjarna. Hartncer sami fjöldi póstfanga birtist í 6. tbl. 1990, bls. S2. Því er ráö aö líta í þau blöö áöur en spurt er! Þeir sem gerst hafa áskrifendur eftir aö þessi tölublöö Æskunnar komu út geta fengiö Ijósrit af síöun- um. Creinarstúf um jason er aö finna í 8. tölublaöi Æskunnar 1989. Veggmynd af þeim Kylie var birt í 9. tbl. 1989. Því miö- ur er upplag þeirra tölublaöa þrotiö. jason Donovan er fceddur 1. júní 1968 - Kylie Minogue fjór- um dögum fyrr, 28. maí á sama ári! Viö sendum gjarna Ijósrit greina sem áskrifendur fýsir aö fá. Þeir sem ceskja upplýsinga veröa því aö muna aö undirrita bréfin meö fullu nafni og póst- fangi. Þungarokk Kæri Æskupóstur! Ég hef verið áskrifandi að Æskunni lengi og mér líkar hún mjög vel. Gætuð þið birt fróð- leiksmola um þungarokks- hljómsveitina Skid Row og veggmynd af henni? Anna Brynja. Svar: Vonandi hefur þér líkaö veggmyndin, sem fylgdi 7. tbl., og greinin. Pylsa! Kæra Æska! Ég þakka þér fyrir vegg- myndina af Bart og Spaug- stofunni. Viltu birta veggmynd og límmiða meö New Kids on The Block? Viltu birta veggmynd af allri Simpson- fjölskyldunni og dýrum? Er ekki hægt að láta lím- miða fylgja Æskunni oftar en gert er? Hvort er réttara að segja pulsa eða pylsa? Svar: Veggmynd af Nýju krökkun- um birtist aö sjálfsögöu í Æsk- unni jafnskjótt og hljómsveitin varö vinsœl hér á landi - í 3. tbl. 1990. ítarleg grein um hljómsveitina var 7 sama blaöi. Límmiöi fylgdi 5. tbl. Æskunnar 1991. Dýr hafa veriö á nokkrum veggmyndum - og veröa ef- laust síöar. Ef til vill komum viö hinni fyrirferöarmiklu fjöiskyldu meö Simpson aö eftirnafni sam- an á mynd þótt síöar veröi... Límmiöar fylgja Æskunni fjórum sinnum á ári, átta í hvert sinn. Þaö veröur aö duga um sinn. Hvort tveggja mun rétt. Viö segjum pylsa. Æ s k a n 2 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.