Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 42

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 42
 Aðdáendum J s v a r a ð „Áhuginn skiptir mestu máli" Hljómsveitin Busarnirfrá Stykkishólmi hefur starfað í nokkur ár og leikib víöa vib miklar vinsældir, m.a. þrisvar sinnum á Bindindismótinu í Galtalækjarskógi. Þeir segjast vera eina „rafmagnshljóm- sveitin" sem leikib hefur í Flatey! Vib verbum vib beibni ab- dáenda um ab leggja spurn- ingar fyrir þá félaga ... Hverjir skipa hljómsveit- ina? Ólafur H. Sefánsson, f. 1. mars 1 973. Leikur á gítar. Siggeir Pétursson, f. 14. mars 1973. Bassaleikari. Njáll Þórbarson, f. 7. janú- ar 1974. Ferfingrum um hljómborb. Grétar E. Finnsson, f. 24. október 1 973. Ber trommur. Þorsteinn G. Ólafsson, f. 23. ágúst 1973. Syngur. Ólust þiö allir upp í „Hóiminum"? Já! Hvernig varö hljómsveitin til? Okkur var bobib ab leika á lúbrasveitaballi í Mosfells- sveit. Af hverju heitiö þiö Bus- arnir? Þab á svo vel vib okkur. Hvers konar tónlist leikiö þiö? Góba tónlist. Á hvaö leggiö þiö áherslu þegar þiö eruö aö skemmta? Vib veljum fjörug lög og fáum fólk til ab taka undir. Þab er yfirleitt mikib fjör á dansleikjum okkar - og okk- ur hefur aldrei verib tekib illa. Hafiö þiö lœrt á hljóöfceri í tónlistarskóla? Já. Grétar hefur lært á alt- horn, Njalli á túbu, Siggi á orgel, Steini á trompet og Óli á „klassískan" gítar. Hafiö þiö veriö í öörum hljómsveitum ? Já, nokkrum óþekktum þegar vib vorum litlir. Crétar, Siggeir, Olafur, „Þor- steinn“ og Njáll. (Þorsteinn erí Bandaríkjunum. Á myndinni er staö- göngumaöur.) Hverjir eru eftirlœtistón- listarmenn ykkar? Blues Brothers Band (Blús- bræbrasveit), The Rolling Stones, Bítlarnir, Joe Cocker, Living Colors o.fl. Á hvaöa tónlist hafiö þiö mest dálceti? Góbri tónlist. Vib hlustum á allt. / hvaöa skólum eruö þiö? Njalli og Óli í Ibnskólan- um, Grétar í Menntskólan- um vib Hamrahlíb, Siggi í Stýrimannaskólanum - en Steini er „skiptimiði" í Bandaríkjunum. Hyggist þiö halda áfram í námi? Stefniö þiö aö 4 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.