Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 46

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 46
„ Höfum vib þá ekkert elst?" - Krístín María segir frá verblaunaferb til Vesturheims. Díana, Kristín María og Margrét. Fyrir utan Hvíta húsiö. Bush varö af þeirri ánœgju ab hitta okkur! Föstudagur 5. júlí 1991: Það er hitasumarib mikia 1991. Skógarþrestirnir syngja, grasib vex, tíminn líbur, fólk eld- ist, börn fæbast, líf kviknar, líf deyr og sólin skín. Svona er lífib. Ég horfi á sólina glampa á þotuhreibrinu og kveb fjöllin, gróburinn og menningu vor ís- lendinga um stundarsakir. Framundan er stund milli stríba þar sem ég og Díana ætlum ab hvílast frá sumarvinnunni og skemmta okkur víbs fjarri hinu daglega amstri. Þab var fyrir rúmu hálfu ári ab kona nokkur hringdi og tilkynnti mér ab ég hefbi unnib Ameríku- ferb fyrir smásögu sem ég samdi. Afskaplegt glebiefni. Díana vann getraunina. Hún hafbi af sérstakri framtakssemi átt frumkvæbi ab bréfaskriftum okkar svo ab vib vorum alls ekki meb öllu ókunn- ugar er vib hittumst fyrst í flug- stöbinni. Þar er andrúmsloftib þrungib eftirvæntingu og ég finn fyrstu á- hrif ævintýrisins sem í nánd er. Og þarna hittumst vib í fyrsta sinn, ég, Díana og Margrét, kona sú er hyggst fylgja okkur gegnum þykkt og þunnt ferb- ina á enda. Ferbalagib er hafib. Eins og almennilegum ferbamönnum sæmir skoðum vib flugstöbina okkur öllum til skemmtunar, ekki síst Díönu sem fer þarna um í fyrsta sinn. Vib erum þess heib- urs abnjótandi ab fá ab ferbast á „Saga Class" farrými Flugleiba og allan tímann eru hlýlegar flugfreyjur bobnar og búnar til ab gera flugferbina sem skemmtilegasta. Vib njótum þess sem allir geta notib í flugferb- um, borbum góban mat, horf- um á spennandi mynd á mynd- bandinu, hlustum á útvarp og njótum útsýnisins. Vib fáum líka ab gera fleira. Vib förum í flug- stjórnarklefann en þar sitja þeir sem flugvélinni stjórna með ab- stob alls kyns tækja og takka. Eru þarna í klefanum mebal annars rædd jafnréttismál. Vib hugleib- um hvers vegna svo fáar konur eru flugmenn og komumst ab raun um ab skýringin sé frekar gamlir fordómar en hæfileika- skortur. Ég kveb klefann og bæti um leib flugstjórastarfinu á list- ann um framtíbarmöguleika mína. Nú lækkar vélin flugib og vib lendum á sama tíma og vib fór- um af stab. Tímamismunurinn er þannig. Vib Díana veltum fyr- 5 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.