Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 30

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 30
Þá bað móðirin börnin að fara út að betla. Þau gengu allan daginn um götur. Um kvöldiö sneru þau heim með körfu fulla af mat. Móðir þeirra grét af gleði. Hún kraup á kné og þakk- aði Guði. Börnin lét hún gera eins. Daginn eftir bað hún Tornito að gæta fjögurra systkina sinna en hélt sjálf til ab leita sér ab vinnu. Að lokum fékk hún vinnu í verksmiöju. Þar voru ofin sjöl úr kasmír-ull. Hún vann frá klukk- an sex að morgni til sjö ab kvöldi. Börnin þurftu ekki að betla. Þab var glöb móbir sem gekk heim til barna sinna að loknum vinnudegi. Börnin urðu ekki síð- ur glöð ab sjá hana. Allt hafði gengiö vel hjá Tornito. Nú var alltaf einhver matur á boröum. Smám saman tókst móðurinni líka ab bæta klæbnab barnanna. Hún kenndi þeim trú, sibgæði og hreinlæti. En enn þá vantaði hurð á hreysið. Um skólagöngu var ekki að tala. Fyrir hana þurfti ab borga. Móbir Tornitos reyndi að gefa sér tíma til ab kenna honum að lesa. Hún lét börn sín líka fara í sunnudagaskóla skammt frá hreysi þeirra. Eftir eitt ár kynntist móöirin manni sem vann á sama stab og hún. Henni virtist hann vera gób- ur og áreiöanlegur. Hann fluttist heim til hennar. En þá breyttist hann í dónalegan rudda. Hann barði konuna og börnin. Tornito og systir hans flýbu ab heiman. Þau vildu heldur sofa úti á götu en heima hjá sér. Hann reyndi ab halda sambandi við móbur sína þegar maðurinn var ekki heima. Nokkru síðar lést móbirin af barnsförum. Tornito og öll systkini hans voru algjör- lega á valdi götunnar. Þá var hann tólf ára. Það er hræðilegt ab slíkt skuli geta gerst. Því mib- ur er þab algengt víða um heim. Víba er neyb í veröldinni. Myndin er af einstœbri móbur í Sómalíu meb veikt barn sitt. Heimili fyrir munabarlaus börn Alþjóölegu samtökin Barnavernd reka í Manilu heimili fyrir börn sem hafast við á götunni. Þau stofnuðu þab ásamt danskri konu, Elsu Hansen. Hún lagbi all- ar eignir sínar til þessa barna- heimilis og fluttist sjálf til Manilu til að stjórna því. Heimilið er raunar eins og lítiö þorp. Þar eru mörg lítil hús og tólf börn í hverju. Elsa fer út seint á kvöldin þeg- ar hún veit ab börnin eru farin að sofa á götunum. Hún vekur þau og spyr hvort þau langi í mat. „Já, - áttu mat?" spyrja þau. Þau rísa upp í flýti. Elsa segir þeim ab koma meb sér. Óhreinu andlitin Ijóma af gleöi. Þegar á heimiliö kemur eru börnin böðub og færð í hrein föt. Þakklæti þeirra er ekki unnt ab lýsa. Þeim hefur verið bjarg- ab af götunni. Tornito er eitt af þeim börn- um sem Elsa hefur bjargað. Nú líður honum vel. Hann hefur líka komið öllum systkinum sínum á barnaheimilib. Hann hjálpar starfsfólkinu meb börn sem enn eiga erfitt meb að hlýða þeim reglum sem þar gilda. Guð blessi starfib, fólkib og öll börnin þarna. Þab er hœgt ab hjálpa Fleiri en Elsa Hansen leggja starfi sem þessu lið. Þýbandi þessarar greinar, Elsa Kristjánsdóttir, send- ir peninga til samtakanna Barna- verndar. Þeim er varið til að kosta uppeldi lítillar telpu í Ug- anda. Ráðist hafði verið inn á heimili foreldra hennar og þeir deyddir. Elsa sendir ömmu barnsins líka peninga svo ab hún þurfi ekki að betla. Hún er oröin gömul og lasburöa. Elsa saum- ar einnig upp úr notuöum föt- um og sendir litlu telpunni og ömmu hennar. Hér í Æskunni hefur verib kynnt starf samtaka sem helguö eru því markmiði að reka heim- ili fyrir munaöarlaus börn; ala þau upp og sjá um menntun þeirra. Um það getið þib lesið í 7. tbl. Æskunnar 1991 og 10. tbl. 1990. Frekari upplýsingar eru gefn- ar af samtökunum: SOS-barnaþorpin, sími 91-53279 - pósthólf 8707, 128 Reykjavík. ABC hjálparstarf, sími 91-686117 - Sigtúni 3, 105 Reykjavík. 3 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.