Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 10

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 10
til nú vegna annarra verkefna og viðgerða á Þjóðleikhúsinu." - Hvaö standa sýningar lengi yfir? „Frumsýning var 15. septem- ber og það verður leikið .. bara eins lengi og fólk kemur, senni- lega fram í vor." -Miklar œfingar - Er erfiöara aö leika í leikriti en þiö hélduö? Hrafnhildur og Erla: „Já, þab er erfiöara en við áttum von á." Gunnlaugur: „Mér finnst það auðveldara en ég hafði haldið." - Afhverju finnst ykkur þaö erfiöara en þiö bjuggust viö, stelpur? Hrafnhildur: „Þetta er meiri vinna en ég hélt." Erla: „Eg vissi ekki ab maöur ætti að fara svo oft á æfingar." - En Gunnlaugur, af hverju finnst þér þetta auöveldara en þú áttir von á? Gunnlaugur: „Af því vib erum ekki með neinn texta, þurfum ekki að segja neitt. Það er þægilegt að þurfa ekki ab muna setningar." - Hvaö finnst ykkur skemmtilegast í skólanum? Hrafnhildur: „Mér finnst skemmtilegast í reikningi." Erla: „Frjáls tími." Gunnlaugur: „Það er mest gaman í teikningu, finnst mér." - Hafiö þiö fengiö frí úr skóla vegna œfinga? Hrafnhildur: „Nei, en vib þurf- um kannski að fá frí seinna. Þab eru ekki kvöldsýningar svo vib þurfum Iftið frí." Gunnlaugur: „jú, það verba kannski tvær kvöldsýningar í vet- ur og svo er einhver hátíð og þá þurfum vib að leika um kvöld." - Hvaö leikiö þiö? Hrafnhildur og Erla: „Úlfa." Gunnlaugur: „Ég leik úlf og Litla tröll." Þœgilegt ab leika á móti œttingjum - Erla, afi þinn leikur meö þér í þessu leikriti. Og Gunnlaugur, mamma þín leikur einnig í því. Hvernig er aö leika í leikriti meö „ Þaö veröur leikiö .. bara eins lengi og fólk kemur..." Ljósm.: Odd Stefán 7 0 Æ S K A N œttingjum sínum? „Mjög þægilegt," segja þau bæbi. - Um hvaö er leikritiö? „Það er um stelpu sem fer ab leita ab týndum systrum sínum og Búkollu. Hún trúir ekki á tröll og skessur en lendir svo í hönd- unum á þeim og ýmsum ævin- týrum." - Hver eru aöaláhugamál ykkar? Erla: „Aðaláhugamál mitt er söngur." Hrafnhildur segir sitt áhuga- mál vera hesta en Gunnlaugur segist ekki eiga neitt sérstakt á- hugamál. - Fariö þiö oft í bíó eöa leik- hús? Hrafnhildur: „já, en oftar í bíó. Svo fer ég á nokkur leikrit yfir veturinn." - Hvert er eftirminnilegasta eöa skemmtilegasta leikrit sem þiö hafiö séö? Hrafnhildur: „Óvitar. Það var mjög skemmtilegt leikrit." Erla: „Oliver Twist." Gunnlaugur: „Þetta leikrit sem vib erum ab leika í núna." - Hverjar eru eftirlœtis hljómsveitir ykkar og söngvar- ar?" Hrafnhildur: „Ég hef helst dá- læti á Jimi Hendrix." Erla: „Stuömenn eru eftirlæt- ishljómsveitin mín. Eftirlætis- söngkonur mínar eru Ragnhild- ur Gísladóttir og Sigríður Bein- teinsdóttir." Gunnlaugur: „Ég fylgist ekki mikiö með þessu. Ætli ég sé ekki hrifnastur af Þursaflokknum." - Langar ykkur til aö veröa leikarar? Hrafnhildur: „já, það væri allt í lagi ab reyna á það. Samt er mér ekkert kappsmál ab verða leikari." Erla: „Já, mig langar til ab verða leikari." Gunnlaugur: „Ég er ekki á- kveðinn í hvab ég ætla að veröa."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.