Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 48

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 48
Lestu Æskuna? í verðlaun fyrir rétt svör viö spurningunum eru tvær bækur (sjá listann hér á síö- unni) — e&a bók og lukku- pakki - e&a bók og Vor- blómi5 (þrjú smárit meö blöndu&u efni) - eða lukku- pakki og Vorblómib. Mundu að nefna hvers af þessu þú óskar. Líka að þetta er eina þrautin í blaðinu sem veitir möguleika á einhverju tvennu í verðlaun. Svörin við spurningunum finnur þú einhvers staðar í blaðinu. 1. Hver vekur upp af pappírnum fótfráa fáka, lagðprúðar œr, sporlétta rakka og þriflegar mjólkurkýr? 2. Hver spyr hvort skrifa þurfi sitt eigið nafn líka ef sent er dulnefni? 3. Hvað heitir bóndinn, gamall vinur afa Örnu? 4. Hver gekk skakkur um götur á Seyðisfirði? 5. / hvaða grein eru nefndar tvœr konur sem heita Elsa? 6. Hver skrifar: „Krakkar! Þegar nýr krakki kemur í skólann glápið þá ekki úrykkur augun og hvíslist á ..." 7. Hvaða hljómsveit, skipuð ungum piltum, hefur leikið þrisvar á Bindindismótinu í Galtalækjarskógi? 8. Hver var með Maríufískinn sinn, fyrsta fiskinn sem hann veiddi á ævinni, á færinu? 9. Hvaða hlutverk leikur Gunnlaugur Ólafsson í leikritinu um Búkollu? 10. Hverjir voru sannfœrðir um að rokkið lægi einungis í dvala og biði eftir að þeir kæmu og vektu það upp? 11. Hver fann gamalt sjónvarpstæki? 12. Hvar á Guðrún Stefánsdóttir heima? Verðlaunabækur: Ásta litla lipurtó eftir Stefán Júlíusson (6-10) ✓ Óvænt ævintýri eftir Ólaf M. Jóhannesson (6-11) ✓ Eyrun á veggjunum eftir Herdísi Egilsdóttur (6-11) ✓ Við erum Samar eftir Ersson/Hedin (6-11) ✓ Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) ✓ Furðulegur ferðalangur eftir Björn Rönningen (8-12) ✓ Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) ✓ Gunna og brúðkaupið eftir Catherine Wooley (9-12) ✓ Pottþéttur vinur, Meiriháttar stefnumót, Sextán ára i sambúb Ástarbréf til Ara eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) ✓ Le&urjakkar og spariskór, Unglingar i frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) ✓ Poppbókin eftir Jens Kr. Guðmundsson (12 ára og eldri) ✓ Kapphlaupið, afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) ✓ Lífsþræ&ir eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur ✓ Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling ✓ Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) 5 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.