Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 19

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 19
ákúrur fyrir. En þa& var freistandi. Dýrin urðu drifhvít og þess vegna hægt ab lita þau. Dagblöðin var varla hægt ab lita. Þó gerði ég flekk- ótt fé og skjótta hesta meb því ab nota hluta af dökkum myndum ellegar þá stafi úrfyrirsögnum. Þessar úrklippur voru stór hluti af leikföngum okkar. Og stundum gerbum vib fjöll og dali í sængur- fatnabinn og slepptum þar lausum búsmalanum. En afföll urbu mikil eins og gefur ab skilja, dagblaba- pappírinn ekki endingargóbur. Hafbi ég því nóg ab gera. Þegar eftirspurn- in var mikil greip ég til fjöldafram- leibslu. Hún fólst í því ab ég marg- faldabi pappírinn og lét fram- og afturfætur dýranna bera saman. Þetta jók afköstin til muna. Þessum starfa hélt ég fram þar til ég flutti ab heiman. Ekki lagbist hann þó alveg af. Þegar ég heim- sótti systkini mín og frændfólk réttu börnin þeirra mér skæri og pappír og báðu um skepnur. Síban komu mín eigin börn til sögu. Eftir ab þau uxu úr grasi fékkst ég í nokkur ár sama og ekkert vib þessa ibju. En eftir ab barnabörnin komu til hófst ég aftur handa. Og enn sitja litlar frænkur og frændur fyrir mér meb skæri er ég heimsæki þau eba þau mig. Þú dregur ekki eina einustu línu. Vib hvab stybstu? - Ég sé þetta fyrir mér. Þegar ég hef ákvebib hvab klippa skuli sit ég kyrr stundarkorn. Þá kemur mynd- in Ijóslifandi fram. Þá klippi ég stans- laust. Ég hef vissar venjur vib þetta, t.d. ab byrja alltaf á afturfótum dýra. Þab er ekki fyrr en fyrir fjórum árum ab ég fer ab setja saman myndir úr marglitum pappír, gera raunverulegar myndir. Hugmyndin kviknabi eitt kvöld er ég stób vib einn gluggann og horfbi út. Tunglib var ab gægjast upp fyrir fjallsöxlina, dökkar útlínur fjallanna bar vib svar- bláan himininn og ég grillti í refa- húsib hér uppi á túninu. Þá sá ég þetta allt í einu komib á mynd. Ég settist nibur og gerbi fyrstu mynd- ina. Hvab finnst þér mest gaman ab klippa? - Þab er ekkert efamál; þab eru hestar. En þeir eru jafnframt erfibast- ir í mótum enda fjörmiklir og villtir. Hvarflabi aldrei ab þér eba þín- um ab þú byggir þarna yfir sér- stökum hæfileika? - Nei, aldrei barst það í tal. Þetta var bara skemmtileg dægradvöl sem kom sér vel og er tæpast annað. Á Ein af mörgum skemmtilegum myndum úr bókinni, Leit- inni aö Morukollu, - œvintýrabók fyrir börn á öllum aldri. mínum uppvaxtarárum voru oft á tíbum ekki þab rúm auraráb ab hægt væri ab kaupa mikib af leik- föngum. Þessar klippimyndir komu í þeirra stab. En stundum kom fyrir ab kvartab var yfir öllum afklippun- um. Þær gátu orðib nokkrar þegar bústofn hvers barns var um hundrab „ Þessar úrklippur voru stór hluti af leikföngum okkar." fjár, nokkrir hestar, kýr, hundar og kettir. Ég hef gaman af þessu eftir ab ég er byrjabur en stundum latur ab byrja. Afkastamestur er ég þegar ég er einn, fer þá oft hamförum og bít saman tönnum þegar ég þarf ab vanda mig. Stundum kemur fyrir ab ég lokast alveg. Fyrst byrjabi ég ab klippa allt þannig ab vibfangsefnib var séb frá hlib en nú get ég klippt út frá flest- um sjónarhornum. Og í ört vaxandi, tæknivæddum heimi klippi ég orb- ib fleira en húsdýr þó ab þau séu oft vinsælust bæbi hjá mér og neytend- um. Jú, ég er ab verba býsna spennt- ur ab sjá hvernig þetta lítur út á bók. Kannski er mabur ab ganga í barn- dóm! Æ S K A N 7 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.