Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 22

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 22
Starf félagsrádgjafa Kæra Æska! Fyrst vil ég þakka frá- bært blaö - einkum popp- þættina og þrautirnar. Hvaö felst í starfi félags- ráögjafa? Hve langan tíma tekur námiö? Hvar er hægt að læra til þess starfs? Kemst maöur í barna- stúku eða skátafélag þó aö maður eigi ekki heima á staö þar sem þau félög starfa? Forvitin. Svör: Félagsráögjafar aöstoba, leiöbeina og veita ráö því fólki sem á í félagslegum erfiöleikum og viö sálarlegan vanda aö glíma. Þeir starfa oftast á félags- mála- og heilbrigöisstofnun- um. Félagsráögjöf er kennd viö Háskóla Islands. Tekiö er BA- próf í sálar-, félags- eöa upp- eldisfrœbi (3 ár) - og starfsrétt- indanám stundaö í eitt ár. Sé oetlunin ab sinna meöferöar- störfum þarf aö taka meistara- próf í greininni. Þaö er yfirleitt gert á tveimur árum. Félag verbur aö vera á staönum til þess aö unnt sé aö taka þátt í starfi þess. Spurn- ingin er hvort fcert reynist aö stofna annaö þessara félaga á þínum heimaslóbum. Frjálsar íþróttir Kæra Æska! Þökk fyrir frábært blaö. Getið þiö gefiö mér upp- lýsingar um fijálsar íþrótt- ir? Hvar er hægt aö læra þær? Mig langar líka til aö spyrja hvort ekki sé hægt aö hafa þátt um hestateg- undir og slíkt. Anna. Svar: Þjálfarar íþróttafélaga um land allt leiöbeina þeim sem langar til aö cefa frjálsar íþrótt- ir. Upplýsingar fást á skrifstof- um félaganna. Leikfimikennar- ar hafa líka frcett nemendur sína um ýmis atriöi þjálfunar. Abendingu um þátt tökum viö til athugunar. Bítlar og fleira fólk Halló! Þakka frábært blað. Ég er mikill Bítla-aðdá- andi og vil þakka fyrir fróðleiksmolana um þá í poppþættinum. Einnig vil ég spyrja nokkurra spurn- inga: 1. Viltu birta veggmynd með Bítlunum (The Beat- les)? 2. Gætir þú sent límmiða af einhveiju ööru en frægu fólki? Ég á viö sérstæöar myndir, t.d. af óhreinum strigaskóm. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík. Addáendur Margrétar Hæ, Æskupóstur! Viö erum tvær hressar stelpur úr Vesturbænum. Okkur langar til að biðja um að Margrét Pétursdótt- ir, sem leikur í Söngvaseið, veröi fengin til að svara aðdáendum í einhveiju af næstu tölublöðum Æskunn- ar. Skrýtla: Kennarinn: Óli! Ef þú átt tvær pylsur á diski og borðar báðar hvaö áttu þá eftir? Óli: Kartöflumar. Ves turbæingar. Aðdáendaklúbbur Æskumöppur Kæri Æskupóstur! Er hægt að fá möppur undir Æskuna? Er hægt að hafa fleiri þrautir í blaöinu? Mýslurnar. Svar: Möppur til aö geyma Æsk- una í fást víöa í bókabúbum - t.a.m. í Bókabúö Æskunnar, Lauaaveai 56, 707 Revkiavík. s. (97-) 14235. Hún sendir möpp- ur í póstkröfu sé þess óskaö. Þrautir eru allmargar í hverju blaöi. Viö reynum þó aö láta þcer ekki taka of mikiö rými því aö óskir um efni eru margar og vib viijum aö Æskan sé fjölbreytt. Kæra Æska! Getiö þiö birt heimilis- fang aödáendaklúbbs Jerry Lee Lewis. Addáandi. Svar: jerry Lee Lewis Fan Club, 445 Park Avenue 6th Floor, New York - NY 10022- U.S.A. Sara, sendu bréf! Góöa Æska! Viltu birta þetta: Sara, sem á heima hjá Steinsstaöaskóla, vertu svo góö aö skrifa mér! Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, Engihlíd 14, 355 Ólafsvík. 22 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.