Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 24

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 24
ÍIIUUM rfenlllHIIII Umsjónarmaður: Sigurður H. Porsteinsson Erlendir frímerkjaklúbbar Þættinum hefur borist þetta bréf: Kœra Æska! Eg geröist áskrifandi fyrir stuttu. Ég hef aldrei skrifaö áöur en vona aö þetta veröi birt. Getur þú sagt mér heimilisföng erlendra frí- merkjaklúbba? Andrés önd. Svar: Þab var gaman að fá bréf frá þér, Andrés! Þeir sem hafa hug á ab skrifast á vib erlenda frí- merkjasafnara geta snúib sér til Guðna Gunnarssonar, Rofabæ 47, 110 Reykjavík. Hann erfulltrúi Félags ís- lenskra frímerkjasafnara gagnvart erlendu starfi. Best er fyrir þig að senda honum bréf og nefna þar á hvaöa tungu þú getur ritað, hve gamall þú ert, hverju þú safnar og hverjar óskir þínar eru. Meó kærrí kveðju, Sigurður H. Þorsteinsson, Laugarhóli, 510 Hólmavík. Það er orðið svo langt síðan við prentuðum skrá yfir fé- laga Frímerkjaklúbbs Æsk- unnar að nú læt ég veröa af því. Auk þess teygist smám saman úr klúbbnum okkar. Við erum nú komin á þriðja tuginn. Einhverntíma var sagt: „Mjór er mikils vísir." Þab getur einnig gilt um okkur. Ef við vinnum vel og skrifumst á um áhugamál okkar þá er vel og klúbbur- inn kemur okkur að gagni. Ykkur verða sendar upp- lýsingar eins og ábur, einnig þeim sem nýir eru í klúbbn- um. Verður þar sagt frá nýj- um frfmerkjaútgáfum - og jafnvel fylgja verblistar frá frí- merkjaverslunum. Látum svo veturinn verða skemmtilegan með frfmerkj- unum okkar og jafnvel skipt- um á frímerkjum milli félag- anna. Félagaskrá: 1. Gísli Már Arnarson, Hvammstangabraut 37, 530 Hvammstanga. 2. Ragnheiður Guðbrandsdóttir, Bassastöðum, 510 Hólmavík. 3. Oddrún Ólafsdóttir, Álfaskeiði 32, 220 Hafnarfirði. 4. Valgeir Örn Kristjánsson, Höfðagötu 1, 510 Hólmavík. 5. Aðalbjörg I. Helgadóttir, Tjarnarholti 11, 675 Raufarhöfn. 6. Kristín Margrét Gísladóttir, Ölkeldu, 311 Borgarnes. 7. Kristjana Nanna Jónsdóttir, Rauðumýri 8, 600 Akureyri. 8. Guðný Stella Guðnadóttir, Rofabce 47, 110 Reykjavík. 9. Stella Jórunn A. Levý, Hrísakoti, Vestur-Hún., 531 Hvammstangi. 10. Hjálmur Ingvar A. Levý, Hrísakoti, Vestur-Hún., 531 Hvammstangi. 11. Margrét Unnur Ólafsdóttir, Garðavegi 26, 530 Hvammstanga. 12. Þórdís Anna Þórarinsdóttir, Valdalœk, Vestur-Hún., 531 Hvammstangi. 13. Valgerður Þórarinsdóttir, Valdalœk, Vestur-Hún., 531 Hvammstangi. 14. Laufey Harrysdóttir, Grœnumýri 3, 600 Akureyri. 15. Bjarki Ásmundsson, Víðivangi 18, 220 Hafnarfirði. 16. Elísabet Lilja Haraldsdóttir, Kleppsvegi 34, 105 Reykjavík. 17. Eva M. Hlynsdóttir, Giljum, Vesturdal, 560 Varmahlíð. 18. Sirkka-Liisa Westergaard, Naas, SF-22320 Ödkarby, Aaland - Finland. 19. Hilmar Sigurjónsson, Huldreveien 81, N-1374 Borgen, Asker, Norge. 20. Guðrún Stefánsdóttir, Ægisgötu 33, 190 Vogum. 21. Sigurður H. Þorsteinsson, Laugarhóli, 510 Hólmavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.