Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 51

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 51
vinscel og viburkennd af hópnum. Þú hefur líka orbib fyrir þeirri reynslu aö besta vinkonan fluttist brott og sú sem þú ert meb núna mun líklega flytja. En þab dugar ekki ab gráta yfir þessu og yfirieitt kemur mab- ur í manns stab. Þú fannst abra vinkonu þegar hin flutti og trú- lega gerist þab aftur. Af bréfi þínu virbist sjálfstraust- ib vera í nokkub góbu lagi og þab er mikilvœgt í sambandi vib tengsl vib abra og vinsœldir í hópi. Þú œttir því ab hafa alla möguleika á því ab láta taka eftir þér og ab geta notib þín. Þab er erfitt ab gera sér grein fyrir ástœbum óvinsœida. Þab verba aldrei annab en getgátur. Cetur verib ab þú þykir of hreykin og þab fœii krakkana frá þér? Þab kemur einnig fyrir ab öfund- sýki og afbrýbisemi hafi áhrif, sér- staklega ef þér gengur vel, og ab krakkar vilji ekki vera meb þér af þeim ástœbum. Einangrar þú þig meb vinkonu þinni? Þab gerist stundum ef vinkonur eru alveg eins og samlokur og alltaf saman ab abrir krakkar missa áhuga á ab kynnast þeim. Skriftin er skýr og í mótun. Eg giska á aldurinn 11-12 ára. Hingad og ekki lengra! Kæra Nanna Kolbrún! Ég hef aldrei skrifað áður og þorði það varla núna því að ég er svo hrædd um að bréfið verði ekki birt. Kannski finnst þér þetta ekki vera neitt vandamál en mér finnst það og er alveg í rusli út af því. Kærastinn minn (hann er að verða sextán) er afar vinsæll, bæði hjá stelpum og strákum. Hann er sætur og skemmtilegur og ég hef aldrei verið jafnótrúlega ást- fangin (ekki hrifin heldur ástfangin) af nokkrum strák áður. Við höfum verið sam- an í rúman mánuð og látið vel hvort að öðru í sam- kvæmum, útilegum og bara úti á víðavangi. Hann er rosalega góður kyssari (það er ekki vandamálið) en fyrst við erum saman þa leyfi ég honum að fara inn á mig og „káfa á mér“. En stundum finnst mér það svo hræði- lega vont að ég gæti fariö að skæla. Ég þori ekki og ætla ekki að segja honum að mér þyki þetta vont vegna þess að ég er hrædd um að missa hann aftur (við hættum að vera saman á tímabili) og mér finnst ég nógu mis- heppnuð fyrir. (Ég geri aldrei neitt eins og hann vill og mér finnst ég ógeðslega ó- fullkomin. Þú gætir ekki trú- að þvi).Ég veit ekki hvað ég á að gera! Ég get alls ekki sagt honum þetta. Svo er annað vandamál. Mér finnst ég vera með of lítil brjóst. Hvort finnst þér að ég ætti að ganga í þröng- um bolum og sýna það sem ég hef eða í víðum bolum og fela þau alveg? Eitt er enn. Ég er með hryllilegt hárlos. Skapahárin bókstaflega hrynja af mér. Ég vona að þú birtir þetta bréf þó að það sé leiðinlega langt og heimskulegt. Hvað heldim þú aö ég sé gömul? Er ég mjög slæm í staf- setningu? Ungfrú áhyggjufull. Svar: Þab er margt í bréfinu þínu sem mér finnst benda til þess ab þú gangir of langt meb þessum strák, einkum hvab tilfinningar snertir. Þú ert gjörsamlega blind og tekur ekki mark á eba berb virbingu fyrir þínum eigin tilfinn- ingum. Sjálfsálitib er ekki upp á marga fiska og þú gengur of langt í ab þóknast öbrum. Þetta er eitt þab hcettulegasta í sam- skiptum kynjanna og getur síbar, þegar þú verbur fullorbin, haft al- varlegar afleibingar fyrir þig. Þab er ekki gott ab venja sig á ab hafa slíka afstöbu. Cleymdu því ekki ab þú verbur sjálf ab bera virbingu fyrir tilfinningum þínum, ef abrir eiga ab gera þab. Ef þér finnst allt í lagi ab láta vaba yfir þig þá finnst öbrum þab líka. Ég held ab þú vanmetir stöbu þína gagnvart piltinum. Þú átt ekki ab láta hann snerta þig eba gera neitt vib þig sem þér finnst vont. Þab er misskilningur hjá þér ab þú haldir þessum strák vegna þess ab hann geri vib þig þab sem hann vill, jafnvel þó ab þab valdi þér sársauka. Strákar bera yfirleitt meiri virbingu fyrir stelp- um sem þeir geta ekki rábskast meb og farib meb ab vild en hin- um sem undan láta. Þyki stráknum vœnt um þig er ég viss um ab hann óskar ekki eft- ir ab meiba þig eba scera. Þú verbur ab tjá þig vib hann. Ann- ars veit hann ekki hvernig þér líb- ur. Reyndu ab hugsa hlýlega um sjálfa þig og muna eftir því sem þú gerir vel. Þab er ekkert sem réttlcetir misnotkun, jafnvel þó ab sœtur strákur eigi í hlut. Þab sama er upp á teningnum hjá þér þegar þú talar um brjóst- in. Þú beinir athyglinni ab því sem þú heldur ab öbrum finnist. Ég er viss um ab þú ert alveg dómbcer á þab sjálf hvab þér fer best og ab auki veist þú ein í hvernig bol þér líbur best. Taktu sjálfstceba ákvörbun um þetta mibaba vib þab sem þér finnst best og þcegilegast. Hárlos á skapabörmum getur orsakast af mörgu, m.a. streitu og öryggisleysi. Ég tel ab best sé fyrir þig ab rœba vib heimilis- lœkni um þab. Ég held ab þú sért 13-14 ára. Þab slcebist ein og ein villa meb í stafsetningunni en flestar þeirra hefur þú leibrétt ábur en þú send- ir bréfib. Undirritið bréfin Eg fce mörg bréf sem ekki eru undirritub meb réttu nafni send- anda. Þeim verbur ekki svarab. Þeir sem sent hafa bréf án þess ab rita nafn og heimilisfang und- ir og langar til ab fá svör og ráb- leggingar verba ab skrifa þcettin- um aftur. Þab er engin hcetta á ab ég birti rétt nöfn. Veljib dul- nefni. Ég nota þau vib birtingu bréfanna. Því mibur berast svo mörg bréf ab ég get ekki komib þeim öllum í þáttinn. Mörg eru aflíku tagi. Þib fáib oft svör vib spurningum, sem leita á hugann, meb því ab lesa bréf annarra í þcettinum og svör vib þeim. Meb kcerri kvebju, /l/annci /Cotfírán, Æ s k a n S 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.