Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 25

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 25
— Hve gamall ertu, Nonni minn? — Fjögurra ára - og mamma er búin aö lofa aö ég veröi bráöum fimm ára ef ég verö duglegur aö boröa hafragraut! - Mamma! Af hverju seturöu mig alltaf í rúmiö þegar ég er vel vakandi og vekur mig alltaf þegar ég er steinsofandi? Lesendur sendu: Maður nokkur kom með barnið sitt til lœknis og sagði að það héldi að það vœri hœna. - Hve lengi hefur það haldið þetta? spurði lceknirinn. - Frá því að það var ungi! sagði maður- inn. - Mamma! Pétur lœtur mig alltaf fara meö bœn- irnar og segir bara: Sömuleiöis, sömuleiöis. Maður nokkur kom með barnið sitt til lceknis. - Hvað get ég gert fyrir ykkur? spurði lœknirinn. - Barnið mitt heldur að það sé hœna, sagði maðurinn dapur. - Hefur það ímyndað sér þetta lengi? spurði lceknirinn. - / tvö ár. - Því komstu ekki með það fyrr? - Afþví að konan tímdi ekki að missa af eggjunum! Eygló. - Ó, var þaö elsku litla dúllan okkar sem grét svona í nótt? - Nei, þaö var barn ná- grannans. — Þaö hlaut aö vera! Þetta litla óargadýr hefur haldiö fyrir okkur vöku meö öskrum í alla nótt. — Boröaöu nú spínatiö þitt svo aö þú fáir dálít- inn lit í kinnarnar. - Nei, takk. Mig langar ekki til aö vera meö grœnar kinnar! - Veistu hvað litli broddgölturinn sagði þegar hann rakst á kaktusinn! - Neei. - Ert þetta þú, marnina! - Þjónn! Það er fluga í súpurmi tninni. - Húrra! Þá er komið vor! Asta Krístín. — Ég get ekki lengur treyst neinum, sagöi Gummi litli vœlandi. I gœr sagöi kennarinn aö 4+6 vœru 7 0 en í dag segir mamma aö 5+5 séu 10! Rúna. Nú hlýtur ab fara aö bíta á! Það var hlé á leik- sýningunni. Einn leik- húsgesta varð undr- andi þegar hann sá mann vera aö klœða sig í frakkann. - Hvaö?! Ertu aö fara? - Já, ég hefekki tíma til aö bíða svona lengi. - Lengi? - Já. Hefurðu ekki les- iö leikskrána? Annar þáttur gerist sex mán- uöum síöar. Harpa. „Lokab vegna veikinda." (Skrýtluna um lokubu lyfjabúbina samdi Sigrún Sœtrevik 15 ára, Nornesvn. 46, 4250 Kopervik íNoregi) Æ S K A N 2 S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.