Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1991, Page 25

Æskan - 01.08.1991, Page 25
— Hve gamall ertu, Nonni minn? — Fjögurra ára - og mamma er búin aö lofa aö ég veröi bráöum fimm ára ef ég verö duglegur aö boröa hafragraut! - Mamma! Af hverju seturöu mig alltaf í rúmiö þegar ég er vel vakandi og vekur mig alltaf þegar ég er steinsofandi? Lesendur sendu: Maður nokkur kom með barnið sitt til lœknis og sagði að það héldi að það vœri hœna. - Hve lengi hefur það haldið þetta? spurði lceknirinn. - Frá því að það var ungi! sagði maður- inn. - Mamma! Pétur lœtur mig alltaf fara meö bœn- irnar og segir bara: Sömuleiöis, sömuleiöis. Maður nokkur kom með barnið sitt til lceknis. - Hvað get ég gert fyrir ykkur? spurði lœknirinn. - Barnið mitt heldur að það sé hœna, sagði maðurinn dapur. - Hefur það ímyndað sér þetta lengi? spurði lceknirinn. - / tvö ár. - Því komstu ekki með það fyrr? - Afþví að konan tímdi ekki að missa af eggjunum! Eygló. - Ó, var þaö elsku litla dúllan okkar sem grét svona í nótt? - Nei, þaö var barn ná- grannans. — Þaö hlaut aö vera! Þetta litla óargadýr hefur haldiö fyrir okkur vöku meö öskrum í alla nótt. — Boröaöu nú spínatiö þitt svo aö þú fáir dálít- inn lit í kinnarnar. - Nei, takk. Mig langar ekki til aö vera meö grœnar kinnar! - Veistu hvað litli broddgölturinn sagði þegar hann rakst á kaktusinn! - Neei. - Ert þetta þú, marnina! - Þjónn! Það er fluga í súpurmi tninni. - Húrra! Þá er komið vor! Asta Krístín. — Ég get ekki lengur treyst neinum, sagöi Gummi litli vœlandi. I gœr sagöi kennarinn aö 4+6 vœru 7 0 en í dag segir mamma aö 5+5 séu 10! Rúna. Nú hlýtur ab fara aö bíta á! Það var hlé á leik- sýningunni. Einn leik- húsgesta varð undr- andi þegar hann sá mann vera aö klœða sig í frakkann. - Hvaö?! Ertu aö fara? - Já, ég hefekki tíma til aö bíða svona lengi. - Lengi? - Já. Hefurðu ekki les- iö leikskrána? Annar þáttur gerist sex mán- uöum síöar. Harpa. „Lokab vegna veikinda." (Skrýtluna um lokubu lyfjabúbina samdi Sigrún Sœtrevik 15 ára, Nornesvn. 46, 4250 Kopervik íNoregi) Æ S K A N 2 S

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.