Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Síða 48

Æskan - 01.08.1991, Síða 48
Lestu Æskuna? í verðlaun fyrir rétt svör viö spurningunum eru tvær bækur (sjá listann hér á síö- unni) — e&a bók og lukku- pakki - e&a bók og Vor- blómi5 (þrjú smárit meö blöndu&u efni) - eða lukku- pakki og Vorblómib. Mundu að nefna hvers af þessu þú óskar. Líka að þetta er eina þrautin í blaðinu sem veitir möguleika á einhverju tvennu í verðlaun. Svörin við spurningunum finnur þú einhvers staðar í blaðinu. 1. Hver vekur upp af pappírnum fótfráa fáka, lagðprúðar œr, sporlétta rakka og þriflegar mjólkurkýr? 2. Hver spyr hvort skrifa þurfi sitt eigið nafn líka ef sent er dulnefni? 3. Hvað heitir bóndinn, gamall vinur afa Örnu? 4. Hver gekk skakkur um götur á Seyðisfirði? 5. / hvaða grein eru nefndar tvœr konur sem heita Elsa? 6. Hver skrifar: „Krakkar! Þegar nýr krakki kemur í skólann glápið þá ekki úrykkur augun og hvíslist á ..." 7. Hvaða hljómsveit, skipuð ungum piltum, hefur leikið þrisvar á Bindindismótinu í Galtalækjarskógi? 8. Hver var með Maríufískinn sinn, fyrsta fiskinn sem hann veiddi á ævinni, á færinu? 9. Hvaða hlutverk leikur Gunnlaugur Ólafsson í leikritinu um Búkollu? 10. Hverjir voru sannfœrðir um að rokkið lægi einungis í dvala og biði eftir að þeir kæmu og vektu það upp? 11. Hver fann gamalt sjónvarpstæki? 12. Hvar á Guðrún Stefánsdóttir heima? Verðlaunabækur: Ásta litla lipurtó eftir Stefán Júlíusson (6-10) ✓ Óvænt ævintýri eftir Ólaf M. Jóhannesson (6-11) ✓ Eyrun á veggjunum eftir Herdísi Egilsdóttur (6-11) ✓ Við erum Samar eftir Ersson/Hedin (6-11) ✓ Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) ✓ Furðulegur ferðalangur eftir Björn Rönningen (8-12) ✓ Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) ✓ Gunna og brúðkaupið eftir Catherine Wooley (9-12) ✓ Pottþéttur vinur, Meiriháttar stefnumót, Sextán ára i sambúb Ástarbréf til Ara eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) ✓ Le&urjakkar og spariskór, Unglingar i frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) ✓ Poppbókin eftir Jens Kr. Guðmundsson (12 ára og eldri) ✓ Kapphlaupið, afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) ✓ Lífsþræ&ir eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur ✓ Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling ✓ Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) 5 2 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.