Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1991, Page 23

Æskan - 01.08.1991, Page 23
3. Hvaöa hljómsveit flyt- ur lagið Wind of Changes? 4. Gætir þú hirt mjmdir af þekktu fólki og látið les- endur geta hverjir eru á þeim? 5. Hvað heitir fyrsta plata Bítlanna? 6. Gætuð þið haft fleiri unglingasögur en verið hafa í blaðinu? (Ég á við hálfgerðar ástarsögur) M.I.X. Svar: 1. já! 2. Límmiðar veröa nœst prentaöir snemma á nœsta ári. Kannski reynum viö þá aö velja fjölbreyttari myndir en viö höf- um gert. En flestir biöja um myndir af frœgu fólki. 3. Hljómsveitin Scorpions. 4. já!! Nú eöa síöar. 5. Please please me. Sjá nán- ar i Sögu rokksins (Poppþáttur- inn - S., 6. og þetta tbl. Æskunnar) 6. Ég er efins um aö fram- haldssögur af því tagi veröi birtar í blaöinu. Þcer eru oftast alllangar og því tœki langan tíma aö Ijúka þeim. Viö gefum hins vegar út þrjár bœkur fyrir „ungiinga", 7 7-77 ára, í haust. í þeim öllum koma skot, hrifn- ing og ást viö sögu, mismikiö þó - eins og gengur i lífi ung- linga. Bœkurnar eru: Cegnum bernskumúrinn eftir Eövarö Ingólfsson, Dýriö gengur laust eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur (báöar einkum œtiaöar 73-77 ára) og Svalur og svellkaldur eftir Karl Helgason (10-13 ára). Aðdáetidaklúbbar og heimilisföng Kæra Æska! Ég ætla einkum að þakka fyrir frábært blað en líka að spyrja þig þessa: Veistu hvort til er aðdá- endaklúbbur hljómsveit- anna Stjórnarinnar og Sál- arinnar hans Jóns mins? Getur þú útvegaö heimil- isföng strákanna i New Kids og Toms Cruise? H.B. Kæri Æskupóstur! Mig langar til að spyija þig um heimilisfang Jasons Ðonovans og Kylie Minogue. Ekki hjá aðdá- endaklúbbum heldur heima hjá þeim sjálfum. Hvað eru þau gömul? Viljið þið birta veggmyndir af þeim? Sexý. Svar: Viö vitum ekki til aö aödá- endaklúbbum fyrir íslenskar hljómsveitir hafi veriö komiö á fót. Ef einhver veit þess dcemi þiggjum viö upplýsingar meö þökkum. Rétt heimilisföng frcegs fólks eru sjaldnast birt. Viö vitum ekki um póstfang „heima hjá" neinum af þeim sem nefndir eru - eöa öörum kvikmynda- og poppstjörnum. Heimilisfang aödáenda- klúbbs Nýju krakkanna birtist í 6. tbl. Æskunnar 1991, á bls. 21. Tom Cruise, CAA 1888 Century Park East, #1400 Los Angeles, CA 90067, U.S.A. Póstfang Tómasar var birt á blaösíöu 59 í 1. tbl. Æskunnar 1990 - ásamt póstföngum 82 annarra vinsœlla dcegur- stjarna. Hartncer sami fjöldi póstfanga birtist í 6. tbl. 1990, bls. S2. Því er ráö aö líta í þau blöö áöur en spurt er! Þeir sem gerst hafa áskrifendur eftir aö þessi tölublöö Æskunnar komu út geta fengiö Ijósrit af síöun- um. Creinarstúf um jason er aö finna í 8. tölublaöi Æskunnar 1989. Veggmynd af þeim Kylie var birt í 9. tbl. 1989. Því miö- ur er upplag þeirra tölublaöa þrotiö. jason Donovan er fceddur 1. júní 1968 - Kylie Minogue fjór- um dögum fyrr, 28. maí á sama ári! Viö sendum gjarna Ijósrit greina sem áskrifendur fýsir aö fá. Þeir sem ceskja upplýsinga veröa því aö muna aö undirrita bréfin meö fullu nafni og póst- fangi. Þungarokk Kæri Æskupóstur! Ég hef verið áskrifandi að Æskunni lengi og mér líkar hún mjög vel. Gætuð þið birt fróð- leiksmola um þungarokks- hljómsveitina Skid Row og veggmynd af henni? Anna Brynja. Svar: Vonandi hefur þér líkaö veggmyndin, sem fylgdi 7. tbl., og greinin. Pylsa! Kæra Æska! Ég þakka þér fyrir vegg- myndina af Bart og Spaug- stofunni. Viltu birta veggmynd og límmiða meö New Kids on The Block? Viltu birta veggmynd af allri Simpson- fjölskyldunni og dýrum? Er ekki hægt að láta lím- miða fylgja Æskunni oftar en gert er? Hvort er réttara að segja pulsa eða pylsa? Svar: Veggmynd af Nýju krökkun- um birtist aö sjálfsögöu í Æsk- unni jafnskjótt og hljómsveitin varö vinsœl hér á landi - í 3. tbl. 1990. ítarleg grein um hljómsveitina var 7 sama blaöi. Límmiöi fylgdi 5. tbl. Æskunnar 1991. Dýr hafa veriö á nokkrum veggmyndum - og veröa ef- laust síöar. Ef til vill komum viö hinni fyrirferöarmiklu fjöiskyldu meö Simpson aö eftirnafni sam- an á mynd þótt síöar veröi... Límmiöar fylgja Æskunni fjórum sinnum á ári, átta í hvert sinn. Þaö veröur aö duga um sinn. Hvort tveggja mun rétt. Viö segjum pylsa. Æ s k a n 2 3

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.