Æskan

Årgang

Æskan - 01.08.1991, Side 5

Æskan - 01.08.1991, Side 5
Senda þarf sögur og lausnir í síöasta lagi 1. desember nk. Úrslitin veröa tilkynnt í Ríkisútvarpinu skömmu fyrir jól. Bréf á aö merkja þannig: Æskan, ™ verðlaunasamkeppni, pósthólf523, 121 Reykjavík. Verölaunasagan veröur lesin í Rfkisútvarpinu og birt f 1. tölublaði Æskunnar 1 992. í Æskunni veröa einnig birtar nokkrar aukaverðlaunasögur. 10. Hvab hét fyrsti forseti íslands? Hvaö hét leikritiö sem nemendur Grunnskóla Raufarhafnar sýndu í fyrravor? Hvar fór fram úrslitakeppnin í Þrfþraut Æskunnar og Frjálsíþróttasambands íslands? Hver samdi þjóbsöng okkar, Ijóbib Lofsöng? Hver er höfundur sögunnar, Leitarinnar ab Morukollu? Hver klippti myndir sem skreyta hana? Hver var nýlega skipabur útvarpsstjóri? Hvaba íslenskt flugfélag flýgur áætlunarflug til Parísar og fjölmargra annarra borga í Evrópu? Hvar er leikritiö Búkolla sýnt? Hvar eru Jónsmessumót barnastúkna á Subur- og Suövesturlandi jafnan haldin? Hverjar unnu til verölauna í þessari samkeppni í fyrra? rétt svar viö þeirri 14. væri merkt bókstafnum d ætti aö skrifa 14-d) Aö sjálfsögðu má líka Ijósrita síöuna og merkja með X viö rétt svör. Spurningar í getrauninni eru úrýmsum áttum. Svör við nokkrum þeirra er aö finna í þessu eða öðrum ný- legum tölublöðum Æskunn- ar. Hikaðu ekki við að biðja foreldra þína eða systkini um að liðsinna þér. Rífðu getraunasíðuna ekki úr blaðinu. Auðveldast er að rita númer krossaspurning- anna á blað og fyrir aftan þau bókstafinn sem fylgir rétta svarinu. (Dæmi: Ef spurningarnar væru 15 og París - borgin glabvœra á bökkum Signu. Æ S K A N S

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.