Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Síða 52

Æskan - 01.08.1991, Síða 52
Abalheibur Atladóttir: Aöalheiöur Atladóttir, blaöamaöur Æskunnar, fœr eiginhandaráritun Rachels Bolan, bassaleikara „Skid Row". Ljósm.: Atli Rafn Kristinsson. Þann 6. og 7. september voru haldn- ir þungarokkshljómleikar í Laugardals- höllinni og var þaö hin fræga hljóm- sveit „Skid Row" sem flutti lög sín af miklum krafti. Tónleikarnir voru ágæt- lega sóttir. Stemmningin var frábær en þó sérstaklega seinna kvöldib enda varsveitin þá í„hörkustubi". Spilararn- ir kunnu þá greinilega vel ab meta ís- lenska tónleikagesti. Til gamans má geta þess ab þetta voru fyrstu tónleikarnir þar sem þeir voru í aöalhlutverkinu eftir útkomu nýju plötunnar, „Slave to the grind", og spilubu þeir látlaust í tvær stund- ir. Bæöi kvöldin voru þeir kallabir upp aftur og léku þá nokkur aukalög. Plötunni var vel tekiö. I fyrstu viku skaust hún upp í fyrsta sæti á banda- ríska breibskífulistanum en slíkt hef- ur ekki gerst síöan 1987. „Slave to the grind" er öllu „harö- ari" en fyrri platan „Skid Row" en hún gefur þeirri síbarnefndu ekkert eftir. Rachel Bolan bassaleikari fær þar ab njóta sín sem textahöfundur og lög- in sömdu þeir félagar í sameiningu. Þab tók „Skid Row" um hálft ár ab semja lögin og taka þau upp. Sveitin kynnti flestöll lögin af nýju plötunni á tónleikunum. Hæst bar lagiö „Wasted time" (Tímasóun) sem náb hefur töluverbum vinsældum á íslandi. Allt ætlabi um koll ab keyra er sveitin flutti gömul og þekkt lög, Scotti Hill gítar- leikari, Rob Af- fuso trommuleik- ari og Rachel Bol- an bassaleikari á blabamanna- fundi í Reykjavík 4. september sl. Ljósmynd: Odd Stefán. 5 6 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.