Æskan - 01.10.1991, Side 25
Svar:
Aö sjálfsögöu getur þú lœrt
báöar greinarnar. Ef til vill er þó
nœgilegt fyrir þig aö fara á
snyrtinámskeiö - efþú œtiar ein-
ungis aö snyrta sjálfa þig.
Hárgreiösla er kennd viö iön-
skóla og á hárgreiöslustofum.
Nemandi stundar í byrjun nám
í iönskóla einn vetur, er síöan
18 mánuöi í starfsþjálfun, lýkur
námi á einni önn í skólanum.
Nemandi sér sjálfur um aö ráöa
sig á hárgreiöslustofu til starfs-
þjálfunar.
Snyrtifrœöi er löggild iöngrein,
kennd viö Fjölbrautaskólann í
Breiöholti. Námiö tekur fimm
annir. Til aö fá réttindi þarfjafn-
framt aö vinna á snyrtistofu í tíu
mánuöi samkvœmt samningi viö
snyrtimeistara.
í báöum greinum er tekiö
sveinspróf aö ioknu bók- og verk-
legu námi.
Kennaranám
Kæri Æskupóstur!
Ég þakka gott blað. Mig
langar til að spyrja þig
spurninga:
1. Gætuð þið haft meiri
reglu á blöðunum með því
að gefa út eitt í mánuði -
tólf á ári?
2. Er kennaranám
langt? Þarf stúdentspróf til
að komast í það? í bverju
felst námið og starfið?
Æskuaödáandi.
Svar:
Viö höfum reglu á! Æskan kem-
ur ekki út mánuöina janúar og
júlí — fyrstu mánuöina í hvoru
misseri. Prentun er annars lokiö
fimmta dag hvers mánaöar -
nema ídesember, þá hinn tíunda.
Blaöiö kemur oftar út á ári en
flest önnur tímarit á Islandi.
Kennaranám tekur fjóra vetur
aö loknu stúdentsprófi. Kenndar
eru ýmsar greinar sem gera fólk
hœft til aö kenna öörum, svo sem
sálarfrceöi og uppeldis- og
kennslufrœöi. Þú veist allvel í
hverju starfiö felst...
Kcerar þakkir fyrir skrifin, bréfrit-
arar góöir!
Muniö aö skrifa nafn ykkar og
heimilisfang undir bréf. Þaö er
skilyröi fyrir birtingu. Efóskaö er
birtum viö bréfin undir dulnefni.
þungarokkshljómsveit sem
fyrirfinnst í veröldinni en
aldrei af þeim sem leika
„hip-hop“. Ég vona að
þetta verði tekið til athug-
unar. Þakka gott blað.
Rúsínan.
Svar:
Okkur þótti rétt aö veröa viö
óskum þínum og annarraI
Vísur
Kæra Æska!
Ég þakka fyrir æðislega
skemmtilegt blað! Ég sendi
þér vfsur:
Vinkona
Magga mín er besta skinn,
mín er besta vina.
Aldrei Möggu aðra finn
sem á viö jafnast hina.
Lubbi
Ég á „soldinn" sætan hund
sem ég kalla Lubba.
Hann er alltaf léttur í lund
litla skondna subban.
Hcedí.
Að snyrta sig
og aðra
Ágæti Æskupóstur!
Er hægt að verða bæði
hárgreiöslukona og snyrti-
fræðingur? Ég hef áhuga
á, þegar ég vex úr grasi,
að verða hárgreiðslukona
og kunna að mála mig.
Hvernig fer ég að því? Ég
er í áttunda bekk.
E.M.M.A.
Tcekni og vísindi
Kæri Æskupóstur!
Gætuð þið ekki haft
meira um tækni og vísindi
i blaðinu?
Davíö Guöjónsson
Svar:
Vísindaþáttur hefur nú aftur
göngu sína. Viö hyggjumst gera
þessu efni betri skil í vetur en ver-
iö hefur um sinn.
Að fá eitthvað
á heilann
Kæra Æska!
Getur þú sagt mér af
hverju maður fær eitthvað
á heilann? Það fer óskap-
lega í taugarnar á mér.
Þegar það gerist fer ég
alltaf að velta fyrir mér af
hverju svo sé.
SJ
Svar (og þó ekki!):
Þessi áráttukennd hefur ekki
veriö skýrö til fulls. Þó er óhcett aö
segja aö hún sé ekki sjúkleg. Mik-
ils er um vert aö hafa ekki óþarfa
áhyggjur af þessu fyrirbrigöi og
láta þaö ekki ergja sig, fara í
taugarnar á sér. Þaö er óheppi-
legt aö fá á heilann af hverju
maöur fœr eitthvaö á heilann ...
Æ s k a n 2 5