Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 25

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 25
Svar: Aö sjálfsögöu getur þú lœrt báöar greinarnar. Ef til vill er þó nœgilegt fyrir þig aö fara á snyrtinámskeiö - efþú œtiar ein- ungis aö snyrta sjálfa þig. Hárgreiösla er kennd viö iön- skóla og á hárgreiöslustofum. Nemandi stundar í byrjun nám í iönskóla einn vetur, er síöan 18 mánuöi í starfsþjálfun, lýkur námi á einni önn í skólanum. Nemandi sér sjálfur um aö ráöa sig á hárgreiöslustofu til starfs- þjálfunar. Snyrtifrœöi er löggild iöngrein, kennd viö Fjölbrautaskólann í Breiöholti. Námiö tekur fimm annir. Til aö fá réttindi þarfjafn- framt aö vinna á snyrtistofu í tíu mánuöi samkvœmt samningi viö snyrtimeistara. í báöum greinum er tekiö sveinspróf aö ioknu bók- og verk- legu námi. Kennaranám Kæri Æskupóstur! Ég þakka gott blað. Mig langar til að spyrja þig spurninga: 1. Gætuð þið haft meiri reglu á blöðunum með því að gefa út eitt í mánuði - tólf á ári? 2. Er kennaranám langt? Þarf stúdentspróf til að komast í það? í bverju felst námið og starfið? Æskuaödáandi. Svar: Viö höfum reglu á! Æskan kem- ur ekki út mánuöina janúar og júlí — fyrstu mánuöina í hvoru misseri. Prentun er annars lokiö fimmta dag hvers mánaöar - nema ídesember, þá hinn tíunda. Blaöiö kemur oftar út á ári en flest önnur tímarit á Islandi. Kennaranám tekur fjóra vetur aö loknu stúdentsprófi. Kenndar eru ýmsar greinar sem gera fólk hœft til aö kenna öörum, svo sem sálarfrceöi og uppeldis- og kennslufrœöi. Þú veist allvel í hverju starfiö felst... Kcerar þakkir fyrir skrifin, bréfrit- arar góöir! Muniö aö skrifa nafn ykkar og heimilisfang undir bréf. Þaö er skilyröi fyrir birtingu. Efóskaö er birtum viö bréfin undir dulnefni. þungarokkshljómsveit sem fyrirfinnst í veröldinni en aldrei af þeim sem leika „hip-hop“. Ég vona að þetta verði tekið til athug- unar. Þakka gott blað. Rúsínan. Svar: Okkur þótti rétt aö veröa viö óskum þínum og annarraI Vísur Kæra Æska! Ég þakka fyrir æðislega skemmtilegt blað! Ég sendi þér vfsur: Vinkona Magga mín er besta skinn, mín er besta vina. Aldrei Möggu aðra finn sem á viö jafnast hina. Lubbi Ég á „soldinn" sætan hund sem ég kalla Lubba. Hann er alltaf léttur í lund litla skondna subban. Hcedí. Að snyrta sig og aðra Ágæti Æskupóstur! Er hægt að verða bæði hárgreiöslukona og snyrti- fræðingur? Ég hef áhuga á, þegar ég vex úr grasi, að verða hárgreiðslukona og kunna að mála mig. Hvernig fer ég að því? Ég er í áttunda bekk. E.M.M.A. Tcekni og vísindi Kæri Æskupóstur! Gætuð þið ekki haft meira um tækni og vísindi i blaðinu? Davíö Guöjónsson Svar: Vísindaþáttur hefur nú aftur göngu sína. Viö hyggjumst gera þessu efni betri skil í vetur en ver- iö hefur um sinn. Að fá eitthvað á heilann Kæra Æska! Getur þú sagt mér af hverju maður fær eitthvað á heilann? Það fer óskap- lega í taugarnar á mér. Þegar það gerist fer ég alltaf að velta fyrir mér af hverju svo sé. SJ Svar (og þó ekki!): Þessi áráttukennd hefur ekki veriö skýrö til fulls. Þó er óhcett aö segja aö hún sé ekki sjúkleg. Mik- ils er um vert aö hafa ekki óþarfa áhyggjur af þessu fyrirbrigöi og láta þaö ekki ergja sig, fara í taugarnar á sér. Þaö er óheppi- legt aö fá á heilann af hverju maöur fœr eitthvaö á heilann ... Æ s k a n 2 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.