Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 28

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 28
 Vísindaþá ttur Umsjón: Þór Jakobsson Á hafísslóbum í vísindaþáttum Æskunnar hefur öðru hverju verið fjall- að um Norður-íshaf. Það er nyrsta haf á jörðinni, norðan við Grænland, Kanada, Alaska, Síberíu og Skandinavíu. Það er ísi þakið árið um kring en að vísu ekki jafnþykkum ís á sumrin og á veturna þegar kuldar ríkja og myrkur grúfir yfir á enda- lausum ísbreiðunum. Vísindamenn, sem kanna veðurfar jarðarinnar og breytingar á því, leggja nú mikla áherslu á að rannsaka norðurslóðir og raunar veð- urfar hinum megin á hnett- inum líka eða með öðrum orðum veðrið umhverfis báða pólana, norðurpól og suðurpól jarðar. Á suðurpól er land en ekki haf, Suður- heimskautslandið þar sem eru há fjöll og jöklar. En firnamikill hafís er á hafinu kringum landið. Talið er víst að breytingar á veöri og hafstraumum pól- svæða geti haft áhrif á veðr- ið annars staðar á jörðinni. Við rannsóknir á köldum hafísslóðum eru notuð mæli- tæki og farartæki sem eru gjarnan öðruvísi en á hlýrri stöðum. Skipin eru styrkt, þ.e.a.s. smfðuð þannig að þau þoli árekstra við fsinn. ísbrjótar kallast skip sem eru smíöuð sérstaklega með það í huga ab þau geti brotist gegnum þykkan ís. íslend- Veburathugunar- stöö fyrír skip. ingar eiga engan ísbrjót en íslensk skip eru þó yfirleitt ís- styrkt svo að þau geta þokað sér varlega í gegnum dreifð- an ís. Síbastlibið haust var ég sem oftar í leiöangri norður meb Grænlandi á hafrann- sóknaskipinu Bjarna Sæ- mundssyni. Á haustin er ís- inn minnsturvið Grænland en engu að síöur þurftum við öbru hverju ab þoka okk- ur ofurvarlega gegnum ís- spangir. Hins vegar hef ég farib með stærsta ísbrjóti Kanada um hávetur norður ísi þakið haf milli Grænlands og Kanada. Hann heitir Lou- is S. St. Laurent og er 1 0 þúsund tonn. Þá var ruðst gegnum ísinn meb ógnar- krafti. Þó fór svo ab ísinn varb ísbrjótnum um megn og vib þurftum að snúa vib. í annað skipti fór ég á sov- éska ísbrjótnum Otto Schmidt norbur meb ísjabr- inum vib Austur-Grænland. Hann var minni en sá kanadíski en gat þó siglt miklu víðar um en nokkurt íslenskt skip og jafnvel brot- ist um eina sjómflu inn á sjálfa ísbreiðuna. Einn aflmesti ísbrjótur heims er sovéska kjarnorku- skipið Arktika. Hann getur farib gegnum tveggja metra þykkan ís viðstöðulaust á talsverðum hraða. Stærsta skip, sem breytt hefur verib í ísbrjót, heitir Manhattan og er hann 1 50 þúsund tonn, engin smásmíði. Hann hefur farið svonefnda norðvestur- leib milli stóru eyjanna nyrst í Kanada. Sú leib var farin fyrst árið 1906. Hins vegar kallast leiðin norðan Síberíu um Norður-íshaf norðaust- urleið. Þab er leiðin milli Atl- antshafs og Kyrrahafs sem vib höfum greint frá ábur í vísindaþætti Æskunnar. 2 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.