Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 43

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 43
Da&i nábi þeim góba árangri ab sigra í hástökki 11-12 ára stráka. Hann vatt sér yfir 1,53 metra. Hann átti mjög góbar til- raunir vib 1,58 metra sem er jafnt íslandsmeti í strákaflokki. Hann komst síban í úrslit í 60 metra hlaupi og varb fimmti á 8,58 sek. (Sigurvegarinn hljóp á 7,98 sek.) Dabi komst því tvisvar á verblaunapall en átta fengu verb- laun í hverri grein. Ellen Dröfn hljóp 60 metrana á 9,06 sek. og varb í 21. sæti. (Sig- urvegarinn hljóp á 8,26 sek.) 800 m hljóp hún á 2:49,20 mín. og varb í 15. sæti. Þá stökk hún 4,14 m í langstökki og varb 16. (Sigur vannst meb 4,95 m stökki) jóhanna Ósk og Abalheibur Aubur kepptu í sama flokki, 13-14 ára. Abalheibur hljóp 80 m á 11,40 sek. en Jóhanna á 11,59 og voru þær í kringum 60. sætib af rúmlega 100 keppendum. Jó- hanna stökk 1,46 m í hástökki og varb tuttugasta en Abalheibur 1,41 m og varb nr. 23. í langstökk- inu fór Jóhanna 4,62 m og lenti í 35. sæti. Abalheibur kastabi spjóti 24,72 m og varb nr. 23. Eins var meb Hörb og Daníel. Þeir kepptu í flokki 13-14 ára. Þeir komust bábir í milliribla í 80 m hlaupi. Daníel hljóp á 10,39 sek. og varb 15. en Hörbur á 10,51 sek. og lenti í 18. sæti. (Sigurveg- p'lfc i • |; íw'v?. ^ . ^ ''''tírTia 'SjÉL' Aöalheibur í 80 m. Ellen Dröfn Vésteinn og Anna (mynd lengst t.h.) Dabi, vígalegur meb sólgleraug- un góbu á ströndinni. arinn hljóp á 9,54 sek.) Hörbur stökk 1,46 m í hástökki og varb nr. 29. Daníel varpabi kúlunni 10,34 m og nábi 15. sæti. Hann kastabi svo spjótinu 28,74 m og varb nr. 21. Þeir kepptu síban báb- ir í langstökki. Daníel fór 5,25 m og varb nr. 26 en Hörbur stökk 5,15 m og lenti í 29. sæti. Þab var mjög gaman fyrir krakkana ab taka þátt í þessu móti og andinn á vellinum var góbur. Síbasta kvöldib (laugardag) fór- um vib meb Vésteini og Önnu og nokkrum vinum þeirra á strönd- ina. Þar grillubum vib og stelpurn- ar létu sig ekki muna um þab ab fara í kvöldbab í köldum sjónum. En strákarnir horfbu bara á og smjöttubu á pylsunum. Þab er mjög vinsælt mebal unga fólksins í Helsingjaborg ab grilla á strönd- inni og skella sér í sjóinn á kvöld- in. Heimferbin var síban hib mesta ævintýri. Lestarferb bættist vib sigl- inguna og heilmikil hlaup meb far- angurinn. En vib sluppum inn á Kastrupflugvöll og inn í vélina á réttum tíma, bullsveitt og þreytt. Og heim komust allir ánægbir eft- ir skemmtilega ferb. Aöalbjörg Hafsteinsdóttir, fararstjóri. Æ S K A N 4 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.