Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1991, Qupperneq 43

Æskan - 01.10.1991, Qupperneq 43
Da&i nábi þeim góba árangri ab sigra í hástökki 11-12 ára stráka. Hann vatt sér yfir 1,53 metra. Hann átti mjög góbar til- raunir vib 1,58 metra sem er jafnt íslandsmeti í strákaflokki. Hann komst síban í úrslit í 60 metra hlaupi og varb fimmti á 8,58 sek. (Sigurvegarinn hljóp á 7,98 sek.) Dabi komst því tvisvar á verblaunapall en átta fengu verb- laun í hverri grein. Ellen Dröfn hljóp 60 metrana á 9,06 sek. og varb í 21. sæti. (Sig- urvegarinn hljóp á 8,26 sek.) 800 m hljóp hún á 2:49,20 mín. og varb í 15. sæti. Þá stökk hún 4,14 m í langstökki og varb 16. (Sigur vannst meb 4,95 m stökki) jóhanna Ósk og Abalheibur Aubur kepptu í sama flokki, 13-14 ára. Abalheibur hljóp 80 m á 11,40 sek. en Jóhanna á 11,59 og voru þær í kringum 60. sætib af rúmlega 100 keppendum. Jó- hanna stökk 1,46 m í hástökki og varb tuttugasta en Abalheibur 1,41 m og varb nr. 23. í langstökk- inu fór Jóhanna 4,62 m og lenti í 35. sæti. Abalheibur kastabi spjóti 24,72 m og varb nr. 23. Eins var meb Hörb og Daníel. Þeir kepptu í flokki 13-14 ára. Þeir komust bábir í milliribla í 80 m hlaupi. Daníel hljóp á 10,39 sek. og varb 15. en Hörbur á 10,51 sek. og lenti í 18. sæti. (Sigurveg- p'lfc i • |; íw'v?. ^ . ^ ''''tírTia 'SjÉL' Aöalheibur í 80 m. Ellen Dröfn Vésteinn og Anna (mynd lengst t.h.) Dabi, vígalegur meb sólgleraug- un góbu á ströndinni. arinn hljóp á 9,54 sek.) Hörbur stökk 1,46 m í hástökki og varb nr. 29. Daníel varpabi kúlunni 10,34 m og nábi 15. sæti. Hann kastabi svo spjótinu 28,74 m og varb nr. 21. Þeir kepptu síban báb- ir í langstökki. Daníel fór 5,25 m og varb nr. 26 en Hörbur stökk 5,15 m og lenti í 29. sæti. Þab var mjög gaman fyrir krakkana ab taka þátt í þessu móti og andinn á vellinum var góbur. Síbasta kvöldib (laugardag) fór- um vib meb Vésteini og Önnu og nokkrum vinum þeirra á strönd- ina. Þar grillubum vib og stelpurn- ar létu sig ekki muna um þab ab fara í kvöldbab í köldum sjónum. En strákarnir horfbu bara á og smjöttubu á pylsunum. Þab er mjög vinsælt mebal unga fólksins í Helsingjaborg ab grilla á strönd- inni og skella sér í sjóinn á kvöld- in. Heimferbin var síban hib mesta ævintýri. Lestarferb bættist vib sigl- inguna og heilmikil hlaup meb far- angurinn. En vib sluppum inn á Kastrupflugvöll og inn í vélina á réttum tíma, bullsveitt og þreytt. Og heim komust allir ánægbir eft- ir skemmtilega ferb. Aöalbjörg Hafsteinsdóttir, fararstjóri. Æ S K A N 4 7

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.