Æskan - 01.10.1991, Page 53
Ðagur
frímerkisins
1991
Þab eru í raun tvær sérstakar
frímerkjútgáfur sem komu út
á degi frímerkisins í ár. Sú
fyrri fjallar að mestu um sigl-
ingar póstskipa.
Árið 1 776, hinn 1 3. maí,
var gefin út konungleg til-
skipun um póstferðir á Is-
landi af Kristjáni VII. Dana-
konungi. Reglubundnar
póstsamgöngur um Island
og svo áfram til Danmerkur
munu fyrst og fremst hafa
verið hugsaðar til þess að
greiba fyrir skiptum dönsku
stjórnarinnar í Kaupmanna-
höfn við embættismenn sfna
hér á landi. Talið er ab
reglulegar ferðir póstsins
milli íslands og Danmerkur
hafi byrjað tveim árum síðar
eða 1 778. Var farin ein ferð
á ári ab vorlagi en aörar
póstferðir urbu með skipum
kaupmanna svo sem áður
hafði verið.
Póst- og símamálastofn-
unin gaf út á Degi frímerkis-
ins, 9. október 1991, smáörk
með myndefni sem sýnir
fjögur skip. Meb tveimur frí-
merkjanna er minnst póst-
skipanna, sem sigldu til ís-
lands á öldinni, sem leið, en
hin tvö eru af þekktustu far-
þega- og flutningaskipum ís-
iendinga á þessari öld og
eiga sér mjög merkan feril í
siglingasögu íslendinga.
Þau skip, sem hér hafa
orðið fyrir valinu, „Sölöven,"
„Arcturus," „Gullfoss I." og
„Esja II", eiga þab sameigin-
legt að hafa öll komið vib
sögu í póst-, farþega- og
vöruflutningum milli íslands
og annarra landa um lengri
eða skemmri tíma frá 1 852-
1 969. Þau eru, ef svo má að
orði komast, hvert um sig
fulltrúi síns tímaskeiðs, frá ó-
fullbúnum seglskipum
gamla tímans til vélknúinna
farkosta 20. aldarinnar.
Sölöven var seglskip, tví-
möstrub skonnorta, smíðuð
úr eik 1 840-1 841, um 1 08
brt. ab stærð og þótti vel
vandaö til smíðinnar. Það
var síðasta póstseglskipið f
íslands-siglingum og sigldi
frá 1 852 þar til það fórst í
aftaka suövestan veðri hinn
27. nóvember 1857 meb
allri áhöfn og farþegum
undir Svörtuloftum við Snæ-
fellsnes.
Arcturus var gufuskip með
seglbúnabi og var í íslands-
siglingum 1858 til 1868 og
aftur 1 876 til 1 882. Það var
smíðað í Skotlandi en komst
síðar í eigu Sameinaða gufu-
skipafélagsins danska
(DFDS).
Gullfoss (I) hafði 1200 ha.
gufuvél og var fyrsta skip
Eimskipafélags íslands sem
stofnab var 1 7. janúar 1914
Hann kom nýsmíðaður til
landsins 16. apríl 1915.
Gullfoss var smíðaður í
Kaupmannahöfn og var
fyrsta íslenska skipið með
frystirými. Skipið hafði rúm
fyrir 74 farþega á tveimur
farrýmum og ganghraði
þess var 11 sjómílur á klst.
Gullfoss var flaggskip ís-
lenska kaupskipaflotans í
aldarfjórðung og er koma
hans einn merkasti atburbur
í íslenskri samgöngusögu á
þessari öld. Vib hernám
Danmerkur í heimsstyrjöld-
inni síðari, 9. apríl 1940, var
skipið kyrrsett. Eimskipafé-
lagið seldi skipið 1947.
Esja (II) var knúin tveim
1250 ha. diesel-vélum. Hún
var smíðuð í Álaborg í Dan-
mörku 1939 til strandferða
fyrir Skipaútgerð ríkisins sem
var formlega stofnuð í árslok
1 929. Skipið var rétt árs-
gamalt þegar þab var sent til
Norður-Finnlands (Petsamo)
haustib 1940 ab sækja
þangað 258 íslendinga sem
orðib höfðu innlyksa á Norb-
urlöndunum vegna ófriðar-
ins. Fimm árum síðar, í júní
1945, var Esja fyrsta íslenska
skipið sem sigldi til Evrópu
ab styrjöld lokinni og flutti til
íslands yfir 300 farþega, flest
íslendinga sem höfðu lokast
inni í Evrópu á styrjaidarár-
unum. Farþegarými skipsins
var fyrir 148 manns á tveim
farrýmum.
Síðari útgáfan minnist svo
þess ab 1 00 ár eru síöan vib
tókum að mennta hér heima
menn þá er sigla skulu skip-
um, hvort sem þau ganga
fyrir vél eba vindi. Það er því
100 ára afmæli Sjómanna-
skólans sem er minnst á
þeirri útgáfu. Myndefnið er
núverandi sjómannaskóli.
Æ S K A N 5 7