Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 22
NÝ BÓK EFTIR HRAFNHILDI VALGARÐSDÓTTUR:
í HEIMAVIST
Bókin, í heimavist, er sjálfstœtt
framhald hinnar vinsœlu unglinga-
bókar Hrafnhildar; Dýrið gengur
laust, en Æskan gafhana út í tyrra.
í heimavistinni er lífog fjör hjá
hressum krökkum - en hœttur liggja
í leyni...
Þetta erspennandi saga frá tyrstu
til síðustu síðu.
Hér fer á eftir hluti 2. kafla:
Þeir fylgdust allir að inn í mat-
salinn. Halldór íþróttakennari
kom til þeirra.
„Það er skortur á hóvöxnum
strókum í körfuboltaliðið okkar.
Þú ættir að skró þig í liðið." Hann
horfði d Þröst. „Reyndar ertu í feit-
ara lagi, en það lagast strax þeg-
ar þú ferð að hlaupa."
„Ég kann ekkert í körfubolta,"
sagði Þröstur.
„Þú verður enga stund að læra.
Ldttu sjd þig. Ég set auglýsingu d
töfluna sem hangir í anddyrinu
um það hvenær æfingar hefjast.
Við þyrftum að byrja sem fyrst og
fd sem mest út úr vetrinum svo viö
verðum ekki alltaf í neðsta sæti d
vormótinu." Hann leit d Gústa og
Jónas. „Þið eruð að sjdlsögðu líka
velkomnir. Ég talaði bara fyrst við
þennan af því að hann er svo hd-
vaxinn."
„Ég í körfubolta," tautaði Þröst-
ur þegar Halldór var farinn.
„Þú ert bæði stór og frekur. Þú
verður dreiðanlega rosalega góð-
ur í körfubolta," sagði Gústi.
„Ég spdi í það."
„Umm, kótelettur," hvíslaði
Jónas og horfði heillaður d þegar
roskin kona skutlaði kótelettum,
baunum, rauðkdli og kartöflum d
hvern diskinn af öðrum.
Strdkamir ndðu sér í disk og sett-
ust úti í homi. Öðm hvom sdu þeir
gömlum skólafélögum sínum
bregða fyrir, en flestir vom ókunn-
ugir. Glæsileg stelpa dillaði sér
hægt framhjd þeim og gjóaði aug-
unum d Þröst. Fyrst var eins og
hún ætlaði að setjast við næsta
borð, en allt í einu sneri hún við
og leit d strdkana til skiptis.
„Md ég sitja hjd ykkur? Vinkona
mín kemur ekki fyrr en d morgun
svo að ég er alein."
„Jd sjdlfsagt, gjörðu svo vel,
blessuð vertu fdðu þér sæti ..."
Þröstur varð alveg óðamdla. Gústi
horfði glettnislega d vin sinn. Sd
. var dnægður með lífið núna.
„Emð þið allir nýir í skólanum?"
spurði stelpan.
Þeir kinkuðu kolli. „Vorum að
koma."
„Ég var hérna líka í fyrra. Þetta
er ofsalega góður skóli, kennar-
arnir fínir, skólastjórinn meirihdtt-
ar og mikið félagslíf."
„Jd, þess vegna erum við hér,"
sagði Þröstur mannalega.
„Hvað heitirðu?" spurði Gústi.
„Ó, ég er algjör dóni, gleymi að
kynna mig og allt. Ég heiti Ásta."
Strdkarnir kynntu sig og Ásta
endurtók nöfnin þeirra aftur og
aftur, sérstaklega nafnið hans
Þrastar: „Þröstur, Gústi og Jónas.
Þú er Þröstur. Svona eins og fugl-
inn þröstur. Eiginlega eins og skóg-
arþröstur. Heitirðu í höfuðið d ein-
hverjum?"
Þröstur yppti öxlum. „Nei, það
held ég ekki. En þú?"
„Jd, ég heiti í höfuðið d ömmu
minni og frænku minni og ...
Sko, Ásta er aðalnafnið.í minni
fjölskyldu. Það minnir d dstina.
Finnst þér það ekki?"
Gústi og Jónas störðu ofan í
diskana sína, en Þröstur var allur
d iði af hrifningu.
„Komdu Jónas, fdum okkur eft-
irrétt," sagði Gústi og hnippti í
Jónas.
Jónas kinkaði kolli og þeir yfir-
gdfu borðið.
„Ef það er eitthvað sem ég þoli
ekki, þd eru það stelpur sem
gleypa strdka lifandi. Sdstu hvern-
ig hún hertók Þröst?" sagði Gústi
þegar þeir voru komnir spölkorn
frd borðinu.
Jónas glotti. „Þröstur er d góðri
leið með að verða stjarna. Hann
hefur alltaf þrdð það. Fyrst íþrótta-
kennarinn, svo þessi Ásta."
Þeir ndðu hvor í sína skdl með
eftirrétti og fóru aftur að borðinu.
En það var ekki lengur pldss fyrir
þd, því að þrjdr aðrar stelpur
höfðu nú sest við borðið hjd Þresti
og mændu allar d hann, en hann
ruddi út úr sér bröndurum í allar
dttir. Gústi og Jónas settust við
annað borð og fylgdust með Þresti
úr fjarlægð.
„Þetta er í fyrsta sinn sem ég sé
Þröst með ósnertan mat fýrir fram-
an sig. Hann verður ekki lengi að
grennast með þessu dframhaldi,"
sagði Gústi.
„Ég vildi að ég væri svona ó-
feiminn eins og Þröstur," sagði
Jónas ldgt.
„Þú verður það með aldrinum,
eða það er að minnsta kosti alltaf
sagt."
„Ég vil ekki vera orðinn gamall
maður þegar ég loks hætti að vera
feiminn. Eg vil hætta því núna,
strax."
Það þyrfti kraftaverk til, hugs-
aði Gústi, en sagði ekkert. Þeir luku
við eftirréttinn og Gústi stakk upp
d að þeir tveir færu að skoða skóla-
byggingarnar og næsta umhverfi.
Þröstur var enn að spóka sig í að-
ddunaraugum stelpnanna við
borðið svo að þeir veifuðu laus-
lega til hans og fóru út. Þar slógust
þeir í hóp krakka sem þeir þekktu
og skoðuðu allt í krók og kring.
Glæsilegur bíll renndi upp að skól-
anum og út úr honum stökk strdk-
ur d þeirra aldri. Hann opnaði
skott bílsins, tók þaðan út tvær
töskur, veifaði til bílstjórans og fór
2 2 Æ S K A N