Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 41

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 41
SAFNARAR Kæru safnarar! Ég er að safna bréfsefnum og biblíumyndum. í staðinn get ég lát- ið veggmyndir. Áslaug Torfadóttir, Botni, Mjóafirði, 401 ísafjörður. Safnarar! Ég safna öllu með Bryan Ad- ams, Guns N’ Roses, Jason Donovan, Luke Perry, Jason Priestley, lan Ziering, NKOTB, Pat- rick Swayze, R. Grieco, Roxette, Sálinni, Todmobil og Skid Row. í staðinn læt ég frímerki, úrklippur, veggmyndir eða texta með öllum sem ykkur dettur í hug. Elísabet Árný Þorkelsdóttir, Búhamri 29, 900 Vestmannaeyjum. Hæ, safnarar! Ég vil gjarna skipta við aðra safnara. Eg safna öllu með Red Hot Chili Peppers, Depeche og U2. í staðinn læt ég Roxette, Nirvana, Doors, Todmobile, Kim Appelby, Metallica, The Cure, Kiss, Söndru, Bruce Spingsteen og Micheal Jackson. Kristján Ingvi Ólason, Álfaheiði 14, 200 Kópavogi. Hæ, safnarar! Ég vil skipta á frímerkjum, spil- um og umslögum. Kaupi líka. Geri tilboð í heilu og hálfu söfnin. Ég safna frímerkjum frá Þýskalandi, Ungverjalandi, Sovétríkjunum, Npr- egi og Svíþjóð og að sjálfsögðu ís- landi. Best væri að fá sendan lista yfir það sem þig vantar - ég sendi annan til baka. í Safnarabúðinni, Frakkastíg 7, er hægt að kaupa frímerki, spil og umslög. Einnig get ég útvegað lista yfir 400 frímerkjasafnara í 80 lönd- um. Listinn mun kosta 400 kr. Einnig lista yfir leyfi og vélstimpla. Hann er á 600 kr. enda stærri. Sæþór Helgi Jensson, Hvassaleiti 8, 103 Reykjavík. Safnarar! Ég safna frímerkjum, límmið- um, og bréfsefnum. í staðinn get ég látið alls konar smádót. Kristjana Skúladóttir, Hlíðargötu 22, 470 Þingeyri. Hæ, hæ safnari! Ég er að safna spilum og þeir sem þurfa að losa sig við spil mættu alveg senda þau til mín en einnig get ég látið ykkur fá munn- þurkur og bréfsefni í skiptum. Sandra Jónsdóttir, Víkurströnd 16, 170 Seltjarnarnesi. Hæ, hæ, kæru safnarar! Ég safna frímerkjum, nælum, biblíumyndum, munnþurkum, bréfsefnum og límmiðum. í stað- inn get ég látið veggmyndir, munn- þurrkur og línustrikuð blöð. Jóhanna Valdís Torfadóttir, Botni, 401 Isafjörður. Safnarar! Ég safna frímerkjum, Ifmmið- um, bréfsefnum og munnþurrkum. í staðinn get ég látið lyklakippur, spil, strokleður og blýanta. Urður Skúladóttir, Hlíðargötu 22, 470 Þingeyri. Safnarar! Ég safna öllu með Sálinni og Stjórninni, myndum og veggmynd- um. Ef þið viljið losna við þetta þá þigg ég það með þökkum og læt í staðinn spil. Þórunn Helga Carðarsdóttir, Vogagerði 18, 190 Vogum. Kæra Æska! Ég er mikill aðdáandi Madonnu og vil fá allt sem tengist henni. í staðinn læt ég veggmyndir og úr- klippur með Sinéad O’Connor, Sál- inni, Roxette, Jason Donovan, Kylie Minougue, Stjórninni, Nev Kids og margt fleira. Ingibjörg Marín Björgvinsdóttir, Borgarhrauni 9, 240 Grindavík. Hajló, safnarar! Ég safna öllu með Metallica, Guns N’ Roses og Oueen. í stað- inn læt ég veggmyndir af M.C. Hammer, Kevin Costner sem Hróa hetti, og Chesney Hawkes. Katrín Ólafsdóttir, Fálkagötu 34, 107 Reykjavík. Safnarar! Ég safna öllu með Luke Perry og Jason Priestley. Ég get látið í staðinn margar blandaðar vegg- myndir. Aðalheiður Hannesdóttir, Hjarðarlundi 7, 600 Akureyri. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Stjórninni og líka bréfsefnum og límmiðum. í staðinn get ég látið veggmyndir með Alannah Myles, Atla Eðvalds- syni, Stefáni Hilmarssyni, Bart Simpson, Spaugstofunni, Rokkling- unum, Alf, Whitney Houston, Guns N’ Roses, Tom Cruise og fleirum. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, Bassastöðum, 510 Hólmavík. Sælir, safnarar! Ég á veggmyndir og úrklippur með Nev Kids, Michael Jackson, Madonnu, Beverly Hills krökkun- um, Kris Kross, Iron Maiden, Kevin Costner, Roxette, Marky Mark, M.C. Hammer og fleirum. í stað- inn vil ég fá allt með Guns N’ Roses. Atli Sævar Guðmundsson, Berjarima 5, 112 Reykjavík. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna bréfsefnum og litlum sápum. í staðinn læt ég bréfsefni, límmiða, íslensk frímerki og munn- þurrkur. Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir, Magnússkógum 2, 371 Búðardalur. Kæra Æska! Ég er með veggmyndir af Graf- ík, Eiríki Haukssyni, Jóni Páli, The Smiths, Bubba, Boy George, Dur- an Duran, Wham, Greifunum, Madonnu, Hólmfríði Karlsdóttir, Michael Jackson og fleirum. Svo er ég með teiknaðar myndir af ýmsum hljómlistarmönnum. í stað- inn vil ég fá allt með Cueen. Guðný Vala Tryggvadóttir, Lækjarási 13, 110 Reykjavík. Halló, safnarar! Ég er að safna öllu með Jason Donovan og í staðinn get ég látið úrklippur með Madonnu, Bítlunum, Michael Jackson, Elvis Prestley, Söndru, Stjórninni, Skid Rov, Rox- ette, Bubba, Patrick Swayze og Síðan skein sól. Ég er líka með veggmyndir með Todmobile, New Kids, Sykurmolunum, Nirvana og fleirum. Halldóra Einarsdótttir, Ægisstig 7, 550 Sauðárkróki. Safnarar! Ég safna öllu með AC-DC, Guns N’ Roses, Poison, Iron Maiden, Metallica og Mötley Crue. í staðinn læt ég plaköt með Mr. Big, Cuireboys, Slayer, Brian Green, Jennie Garth, Wayne's World, U2, Tom Cruise, Van Damme, Cher, Prince, Nirvana, Marky Mark, Kris Kross, Michael Jackson og fleirum - einnig úrklipp- ur með þekktum stjörnum. Jóhanna Rúnarsdóttir, Áskinn 5, 340 Stykkishólmi. Halló, safnarar! Ég vil fá allt með Mötley Crue og Vince Neil, Guns N’ Roses og Gretti. í staðinn læt ég veggmynd- ir með Bruce Dickinsson og Slayer//Thunder og Almighty; Iron Maiden og hljómsveitarmanni úr Wasp//Slayer og einhverjum úr Iron Maiden; Skid Row og Al- mighty//Sebastian Bach og ein- hverjum úr Wasp (fjórum sinnum stærra en Æsku-veggmynd). Veggmyndir, tvöfalt stærri en í Æskunni, á ég með Faith no More//Black Sabbath, Extreme// Ugly Kid Joe, Nirvana// Kiss. Heiður Hrund Jónsdóttir, Laufásvegi 11, 340 Stykkishólmi. Hæ, hæ, safnarar! Ég er að kafna í veggmyndum og alls konar litlum myndum með M.C. Hammer, GCD, Stjórninni, Sykurmolunum, Maríu Rún, Tod- mobil, NKOTB, U2, Síðan skein sól, Nirvana, Snap, Bryan Adams, White Snake, Whitney Houston og fleirum. í staðinn vil ég allt sem tengist hestum. Guðbjörg Sandholt Gisladóttir, Laugarásvegi 33, 104 Reykjavík. Hajló, safnarar! Ég á veggmyndir af Pétri Orms- lev, Rokklingunum, Önnu Margréti, Bruce Springsteen, Patrick Swa- yze, Atla Eðvaldsyni, Einari Þor- varðarsyni, Alannah Myles, Duran Duran, Sálinni hans Jóns míns, Bart, Gleðibankanum, Sykurmol- unum og fleirum. Ég vil skipta á öllu þessu og tek hvað sem er í staðinn. Elín Eiríksdóttir, Hófgerði 1, 200 Kópavogi. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Axl Rose, Slash og auðvitað Guns N’ Roses. í staðinn læt ég margs konar dót með Mr. Big, Tom Crusise, Krökk- unum í Beverly Hills, New Kids, Kiss, Nirvana, Kevin Costner, Iron Maiden, Elvis Prestley og Prince. Einnig læt ég risa-veggmyndir með U2, Kiss og David Hasselhoff. í staðinn fyrir þau vil ég sömu stærð með Guns N’ Roses. Ég vil ekkert úr Æskunni eða ABC. Þorsteinn Eyþórsson, Tangagötu 13, 340 Stykkishólmi. Æ S K A N 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.