Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 42

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 42
/1/or tór ég á strengjamót í Brookline og á mótinu var kökukeppni. Eg, Yuki Yasumoto frá Japan og Nadine Tierfelder frá Þýskalandi bökuðum sókkulaðikökufiðlu og notuðum soðið spaghettí í strengi en það skrapp svo saman. Kakan okkar varð í 3. sæti. Margrét systir hjálpaði okkur við skreytingarnar. Kæra Æska! Ég á heima með foreldrum mín- um í Brookline, Massachusetts í Bandaríkjunum. Við ætlum að eiga heima hér í u.þ.b. 2 ár. Ég fer í 6. bekk í grunnskóla í haust og systir mín fer í 2. bekk. IMámsefnið er svolítið öðruvísi en á íslandi. Við erum látin fylgjast með innlendum fréttum og heimsfréttum í blöðunum og þurfum að skrifa um tvær fréttir úr þeim á hverjum degi og á föstudögum er fréttagetraun. Krakkarnir hér eru komnir svolítið lengra en jafnaldrar þeirra á íslandi í sumum greinum, til dæmis í stærð- fræði. Við þurfum að skrifa mjög mikið af sögum, Ijóðum og ritgerðum. Við lærum ekki kristinfræði hér og við byrjum ekki að læra tungumál fyrr en í 8. bekk og við lærum ekki dönsku eða þýsku heldur frönsku. Við lærum minna í landafræði og hún er mest um Bandaríkin. EIGUM AÐ FYLGJAST MEÐ FRÉTTUM Þetta er mynd af mér. Ég heiti Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir og er 11 ára. Síðasta selló- æfing fyrir vor- tónleika. Við Yuki Yasumoto, bekkarsystir mín frá Japan, spiluð- um saman. Á milli okkar sést í Margréti Láru systur mína. Þessi mynd er tekin i herbergi okkar Margrétar. í skólanum er boðið upp á tón- listarkennslu. Það er hægt að læra á fiðlu, selló, blokkflautu og svo er lúðrasveit. Ég læri á selló og það er mjög gaman. í skólanum eru líka tveir kórar. Annar kórinn er fyrir 4. bekk en hinn kórinn er fyrir 5. og 6. bekk. Ég er í kór og við héldum tvenna eða þrenna tónleika yfir vet- urinn. Það eru líka frjálsar íþróttir á vorin og við keppum um að komast í skólaliðið. Skólaliðið fer á mót til 4 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.