Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 52

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 52
VERDLAUNA' FERÐIN TIL FINNLANDS Kolbrún Guðríður Haralds- dóttir 11 ára vann fjölskyldu- ferð til Helsingjafoss (Helsinki - Helsingfors) í áskrifendaget- raun Æskunnar í vetur - fiug með Flugleiðum og gistingu á hóteli í viku. Hún segir nú frá ferðinni sem farin var 8.-15. júní. Þegar skýrt var frá því í Æskunni hverjir hefðu unnið til vinninga í getrauninni var Kolbrún Guðríður þegar kom- in til Finnlands... Við lögðum af stað vel tíman- lega svo að við hefðum næg- an tíma. Flugfreyjurnar voru mjög almennilegar við okkur og við fengum límbók og fleira í flugvélinni til að dunda okkur við. Við komum um miðnætti til Finnlands og fórum því beint á hótelið sem heitir Úrsúla. Þar fengum við tvö herbergi. Pabbi og mamma voru í öðru en við í hinu og þar var líka sjónvarpið. Daginn eftir fórum við í könnun- arferð, m.a. á markaðinn og þar keyptum við systurnar okkur hatta. Þá fórum við líka á Þjóðminjasafnið. Það var bara gaman þar. Einnig skoðuðum við járnbrautarstöðina. Alla dagana var mjög gott veður, alltaf um 22 stiga hiti og smágola. Síðasta kvöldið komu almennilegar þrumur og eldingar og rigndi ofsa- lega. Við stóðum úti og létum rigna á okkur þar til við vorum orðin gegn- blaut. Miðvikudaginn 10. júní fórum við í gönguferð niður að höfn til að ná í bátinn sem flutti okkur út í eyjuna Korkeasaari þar sem dýragarðurinn var. Á leiðinni þangað rákumst við óvænt á stríðsminjasafn og fórum þangað inn. Það var svo sem ágætt. í dýragarðinum voru mörg skrýt- in og skemmtileg dýr, t.d. úlfaldar. Þeir voru eins og eldgamlir karlar. Svo sáum við íkorna vera að rífast í einu trénu. Við tókum síðan annan bát að landi og var það mjög gaman. FJÖR í TÍVOLÍ / dýragarðinum. Fimmtudagurinn var nú aðaldag- urinn. Þá var farið í Tívolí! Við fórum þangað um fjögur-leytið og vorum til klukkan tíu um kvöldið. Við keypt- Nýkomin i tívolí S 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.