Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 43

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 43
um mínum eru krakkarfrá 34 lönd- um. Hérna fer maður ekki og hring- ir bjöllunni hjá vinkonu sinni til að spyrja hvort hún vilji koma að leika við mann heldur verður að ákveða heimsóknina með svolitlum fyrir- vara. Við erum búin að ferðast mikið hér í Bandaríkjunum og fara í fjall- göngur og skemmtigarða. Hér er mikið af söfnum, skemmtigörðum og víðáttumiklum ströndum og alls konar skemmtilegum stöðum til að skoða. Bless, bless, Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir, 185 Freeman Street, # 347, Brookline, MA 02146, Bandaríkjum Norður-Ameríku. að keppa við aðra skóla í Brookline. Ég komst í skólaliðið sl. ár og ég vonast til þess að komast aftur næsta vor. KRAKKAR FRÁ 34 LÖNDUM Fólkið hér heldur jólin öðruvísi en- við gerum heima. Það opnar pakk- ana sína á jóladag en við opnuðum okkar pakka á aðfangadagsköld eins og við erum vön og þá borðuðum vð íslenskt hangikjöt frá ömmu og afa í Mývatnssveit. Við bökuðum líka og skreyttum piparkökuhús. Hér á Boston-svæðinu er fólk frá mjög mörgum löndum og í skólan- / afmælinu mínu í vor. Bekkjarsystur mínar: Apar Kot- hari frá Indlandi lengst til vinstri, Imani Kimbro trá Afríku í miðjunni og Jing Wu frá Kína lengst til hægri. Líka í afmælinu. Mamma vildi endilega kenna krökkunum að htaupa í skarðið og þeim fannst þessi leikur mjög skemmti- legur. Ég var hrædd um að þeim fyndist þetta leiðinlegt en það var vitleysa. Piparkökuhúsið sem við bökuðum og skreyttum fyrir jólin. Æ S K A N 4 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.