Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 50

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 50
PENNAVINIR Sif Kröyer, Hvammabraut 8, 220 Hafnarfirði. 9-11. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: íþróttir, skíðaferðir, hestar og önnur dýr, pennavinir, börn o.m.fl. Ásta Theodórsdóttir, Dyrhömr- um 2, 112 Reykjavík. 11-13. Er sjálf 12. Áhugamál: Að lesa og hjóla; tónlist, pennavinir o.m.fl. Svarar öllum bréfum. Hafdís María Jónsdóttir, Siglu- vík 2, 861 Hvolsvöllur. 9-13. Ersjálf 10. Áhugamál: Hestar, sund, bíó- ferðir og margt fleira. Hulda og Bryndís, Laxakvfsl 3, 110 Reykjavík. 13-16. Eru sjálfar 13. Áhugamál: Sætir strákar og handbolti. Björg Elín Guðmunsdóttir, póst- hólf 14, 851 Hella. 8-10. Er sjálf 9. Áhugamál: Kettir, hestar og Mich- ael Jackson. Margrét Kristín Hjörleifsdóttir, Þuríðarbraut 8, 415 Bolungarvík. Er sjálf 13. Áhugamál: Pennavinir, sætir strákar, Guns N’ Roses o.m.fl. Anna Brynja Baldursdóttir, Álf- hólsvegi 15a, 200 Kópavogi. 13- 15. Áhugamál: Knattspyrna, körfu- bolti, strákar o.m.fl. Ingveldur Sigrún Steindórsdót- ir, Heimahaga 6, 800 Selfossi. Á öllum aldri. Er sjálf 12. Áhugamál: Dýr, börn, ferðalög o.m.fl. Jenný Lind Óskarsdóttir, Hvamma- braut 16, 220 Hafnarfirði. 9-11. Er sjálf 10. Áhugamál: íþróttir, skíða- ferðir, dýr, ferðalög, pennavinir o.m.fl. Ásta Soffía Lúðvíksdóttir, Gerða- völlum 48b, 240 Grindavík. 11-15. Áhugamál: Dans, tónlist, dýr, úti- vera, fimleikar, pennavinir, frímerki o.m.fl. Svarar öllum brófum. Sólrún Ásta Gunnarsdótir, Unn- arstfg 4, 425 Flateyri. Óskar eftir að skrifast á við stráka af Vestfjörð- um. 12-14. Er sjálf 12. Áhugamál: Hestar, íþróttir, skemmtanir og barnagæsla. Ásta Kristín Benediksdóttir, Arn- arvatni 4, 660 Reykjahlíð. 8-11. Er sjálf 10. Ahugamál: Stjórnin, lest- ur og öll dýr. Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir, Fagurhólstúni 3, 350 Grundarfirði. 10-12. Er sjálf 11. Áhugamál: Vetr- arfþróttir, sund, ferðalög, frímerkja- söfnun, og frjálsar íþróttir. Anna Karen Ingþórsdóttir, Sól- bakka 3, 760 Breiðdalsvík. 11-13. Er sjálf 12. Áhugamál: Dans, tón- list, dýr, ferðalög o.m.fl. Fjóla Guðjónsdóttir, Smáragili, 500 Brú. 13-16. Áhugamál: íþrótt- ir, tónlist, ferðalög, kvikmyndir, sæt- ir strákar, hressir krakkar o.m.fl. María Guðfinna Davíðsdóttir, Þverási41,110 Reykjavík. 12-14. Er sjálf 13. Áhugamál: Dýr, diskó- tek; að gæta barna, skrifast á við hressa krakka og margt fleira. Halla María Halldórsdóttir, Ögri, Ögurhreppi, 401 ísafjörður. 11-13. Er sjálf 11. Áhugamál: Lestur, úti- vera, ferðalög, sund, góð tónlist o.m.fl. Henrý Sverrisson, Hamrahlíð 19, 690 Vopnafirði. 14 ára. Vill skrif- ast á við þá sem „pæla í málun- um“ - og hafa áhuga á umhverf- ismálum, hvalveiðum, kynþátta- hatri o.fl. Guðrún Lilja Óladóttir, Álfaheiði 14, 200 Kópavogi, óskar eftir ís- lenskum pennavinum sem búsett- ir eru erlendis. Hún er 13 ára. ERLENDIR PENNAVINIR Hilde Hanssen, Vollstad, N-9433 Sorvik, Noregi. Er 15 ára. Áhuga- mál: Bréfaskriftir, tónlist, dans og söngur. Vanessa Magnussen, Ægirsvei 23, 5071 Laddafjord, Bergen, Nor- egi. Er 17 ára. Karina Melhus, Gullhaugveien 14, 7560 Vikhamar, Noregi. 12-14. Er 13 ára. Linda Bergestuen, Solbakken, N- 2638 Faberg, Noregi. Er 15 ára. Áhugmál: Handknattleikur, tónlist, skíðaferðir o.fl. Dáir Guns N’ Roses, Metallica, Nirvana, Ac/Dc og Iron Maiden. Maiken Tollefsen, Neptún v.a, 3942 Skjelsvik, Noregi. 11-13. Er 12 ára. Áhugamál: Tónlist og bréfaskriftir. Miriam Stensrod, Andoyveien 15 d, 4623 Kristiansand, Noregi. Er 14 ára. Áhugamál: Skíðaferðir, tón- list, tennis, bréfaskriftir. Malin Heggestad, Nabbetorpon. 118,1636 Gamle Fredrikstad, Nor- egi. 13-17. Er 16 ára. Áhugamál: Dýr, bréfaskriftir, tónlist, lestur. Tove Irene Ydested, Kvas, 4592 Kvas, Noregi. 12-15. Astrid og Tove langar til að skrifast á við tvo vini - eða tvær vinkonur. Marit Pedersen, Boks 56, 9046 Oteren, Noregi. Er 15 ára. Áhuga- mál: Margvísleg. Olaf Moen, Torbjornsdal, 4994 Akland, Noregi. 13-15 ára. Áhuga- mál: Frímerkjasöfnun, bréfaskrift- ir, dans, lestur o.fl. Dáir Roxette, John Farnham, Nirvana og Cher. Katrine Gaustad Pettersen, Dubbersvegen 5, 5500 Hauge- sund, Noregi. 12-16. Er 13 ára. Á- hugamál: Dans, dýrog lestur. Dáir Tom Cruise, Guns N’ Roses og Bryan Adams. Jennifer O’Connor - sem er í 2. bekk í Yarra Glen Primary School, Symonds Street, Yarra Glen, Vic. 3775, í Ástralíu - segir að sig og bekkjarsystkini sín langi til að skrif- ast á við unga krakka í skóla á ís- landi. Þau eru að vinna að verk- efni um ísland. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að hafa samband við Karl, s. 10248. Tórun Samuelsen, Láarvegur28, FR-100 Tórshavn, Færeyjum. 12- 14. Er 13. Áhugamál: Knattspyrna, tónlist o.fl. Bjorg A. Jacobsen, Mýrusnípu- vegur 52, FR-100 Tórshavn, Færeyjum. 12-14. Er 13. Áhuga- mál: Knattspyrna, handknattleikur, tónlist o.fl. Kjersti Okstad, 7977 Hoylandet, Noregi. Er 16 ára. Áhugamál: Kvikmyndir, leikhús, tónlist, dýr og pennavinir. Gry Zena Jacobsen, Dalvegen 12, Boks 65, 1801 Askim, Noregi. Er 18 ára. Áhugamál: Frímerkja- söfnun, hjólreiðar, tónlist og ferðalög. Charlotte Henriksen, Tveiten- veien 55, 3186 Horten, Noregi. Er 13 ára. Tina Hansen, Skolebakken 16, 5800 Nyborg, Danmörku. 17-20. Er 18 ára. Áhugamál: Hesta- mennska, tónlist o.fl. S 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.