Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 49

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 49
FRIÐARLJÓS í mörgum löndum hefur myndast sú hefð að fólk tendrar friðarljós til að láta í Ijós einlæga ósk sína um frið á jörð. Hér á landi er þetta gert á aðfangadagskvöld og tengist því jólahátíðinni og friðarboðskapnum sem henni fylgir. I Japan fleyta menn logandi kertum á ám og vötnum 6. og 9. ágúst ár hvert. Þá minnast Japanir þeirra sem létu lífið í hörmungunum sem dundu yfir Hírðsíma og Nagasaki þegar kjarnorkusprengjum var varpað á þær borgir 1945. Japönsku Ijóskerin eru gerð úr venjulegum pappír sem leysist vel upp í vatninu. En ef nota á Ijóskerið annars staðar en á vatni er ráðlegt að nota heldur tvílitan ál- pappír (fæst í ritfangaverslunum). Getraunin tengist fræðsluþáttunum Heil á húfi! Til hennar er efnt í til- efni af 95 ára afmæli Æskunnar. Þættirnir eiga að minna okkur á hve miklu við getum ráðið sjálf um heill okkar og heilbrigði með því að gæta okkar vel og velja rétt. AÐALVERÐLAUNIN í 7. hluta getraunarinnar er vöruúttekt að upphæð 18.000 í versluninni Boltamanninum, Laugavegi 7, Reykjavík. Þrenn aukaverðlaun eru skemmti- legar brúðutöskur frá Títan hf., Lágmúla 7 í Reykjavík. Þær henta vel fyr- ir íþróttafatnað. Efni: Tvílitur álpappír, sprittkerti, skæri, límband eða heftari, reglustika, blý- antur. 1. Sníðiðtern- ing 21 x 21 sm. 2. Brjótið ferninginn horn í horn. \ \ \ \ \ _______9 3. Opniðfern- inginn aftur. 4. Snúiðfern- ingnum við. 5. Brjótið ferninginn í tvennt. 6. Opniðfern- inginn. 7. Brjótið ferninginn í tvennt á hinn veginn. 8. Opniðfern inginn aftur. 9. Brjótið ferninginn horn í horn. 10. Opnið nú ferninginn. V A D 11. Brjótið pappírinn þannig að horn aogcogbog d falli saman. 12. Látið horn 1 og 2 mætast og festið með límbandi. 13. Eins farið þið að með horn 3 og 4. 14. Skreytið nú Ijóskerið. Til þess gerið þið notað glans- myndir, klippt útykkar eigin mynd eða gert eitthvað annað sem ykkur kemur í hug. 15. Opnið nú Ijóskerið og brjótið hornin út. 16. Útbúið plötu í botninn á Ijóskerinu. SJÖUNDIHLUTI . . GETRAUNARINNAR HEIL A HUFI! 1. Við hverju er hætt ef hádegismatur er lítill og lélegur? 2. Hvernig eru tvær síðustu setningarnar í greininni, í hádeginu? VERÐLAUNAHAFAR í FIMMTA HLUTA Aðalverðlaunin, 18.000 kr. vöruúttekt í sportvöruversluninni Kringlusporti, Borgarkringlunni í Reykjavík, hlaut Sveinbjörn Guðmunds- son, Mýrarkoti, 641 Húsavík. Tvenn aukaverðlaun, brúðutösku frá Títan hf., Lágmúla 7, Reykjavík, fengu Sigurlín Bjarnadóttir, Jörundarholti 204, 300 Akranesi og Sigríður Finnbogadóttir, Kambsvegi 27,104 Reykjavík. 17. Látið sprittkertið í Ijóskerið og það er tilbúið til nolkunar. Ljóskerið má að sjálfsögðu nota undirsælgæti eða annað smálegt. En gætið þess að fara ætíð varlega með eld og kveik- ið ekki á kertinu nema með leyfi foringja ykkar eða foreldra. Æ S K A N S 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.