Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1992, Side 50

Æskan - 01.10.1992, Side 50
PENNAVINIR Sif Kröyer, Hvammabraut 8, 220 Hafnarfirði. 9-11. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: íþróttir, skíðaferðir, hestar og önnur dýr, pennavinir, börn o.m.fl. Ásta Theodórsdóttir, Dyrhömr- um 2, 112 Reykjavík. 11-13. Er sjálf 12. Áhugamál: Að lesa og hjóla; tónlist, pennavinir o.m.fl. Svarar öllum bréfum. Hafdís María Jónsdóttir, Siglu- vík 2, 861 Hvolsvöllur. 9-13. Ersjálf 10. Áhugamál: Hestar, sund, bíó- ferðir og margt fleira. Hulda og Bryndís, Laxakvfsl 3, 110 Reykjavík. 13-16. Eru sjálfar 13. Áhugamál: Sætir strákar og handbolti. Björg Elín Guðmunsdóttir, póst- hólf 14, 851 Hella. 8-10. Er sjálf 9. Áhugamál: Kettir, hestar og Mich- ael Jackson. Margrét Kristín Hjörleifsdóttir, Þuríðarbraut 8, 415 Bolungarvík. Er sjálf 13. Áhugamál: Pennavinir, sætir strákar, Guns N’ Roses o.m.fl. Anna Brynja Baldursdóttir, Álf- hólsvegi 15a, 200 Kópavogi. 13- 15. Áhugamál: Knattspyrna, körfu- bolti, strákar o.m.fl. Ingveldur Sigrún Steindórsdót- ir, Heimahaga 6, 800 Selfossi. Á öllum aldri. Er sjálf 12. Áhugamál: Dýr, börn, ferðalög o.m.fl. Jenný Lind Óskarsdóttir, Hvamma- braut 16, 220 Hafnarfirði. 9-11. Er sjálf 10. Áhugamál: íþróttir, skíða- ferðir, dýr, ferðalög, pennavinir o.m.fl. Ásta Soffía Lúðvíksdóttir, Gerða- völlum 48b, 240 Grindavík. 11-15. Áhugamál: Dans, tónlist, dýr, úti- vera, fimleikar, pennavinir, frímerki o.m.fl. Svarar öllum brófum. Sólrún Ásta Gunnarsdótir, Unn- arstfg 4, 425 Flateyri. Óskar eftir að skrifast á við stráka af Vestfjörð- um. 12-14. Er sjálf 12. Áhugamál: Hestar, íþróttir, skemmtanir og barnagæsla. Ásta Kristín Benediksdóttir, Arn- arvatni 4, 660 Reykjahlíð. 8-11. Er sjálf 10. Ahugamál: Stjórnin, lest- ur og öll dýr. Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir, Fagurhólstúni 3, 350 Grundarfirði. 10-12. Er sjálf 11. Áhugamál: Vetr- arfþróttir, sund, ferðalög, frímerkja- söfnun, og frjálsar íþróttir. Anna Karen Ingþórsdóttir, Sól- bakka 3, 760 Breiðdalsvík. 11-13. Er sjálf 12. Áhugamál: Dans, tón- list, dýr, ferðalög o.m.fl. Fjóla Guðjónsdóttir, Smáragili, 500 Brú. 13-16. Áhugamál: íþrótt- ir, tónlist, ferðalög, kvikmyndir, sæt- ir strákar, hressir krakkar o.m.fl. María Guðfinna Davíðsdóttir, Þverási41,110 Reykjavík. 12-14. Er sjálf 13. Áhugamál: Dýr, diskó- tek; að gæta barna, skrifast á við hressa krakka og margt fleira. Halla María Halldórsdóttir, Ögri, Ögurhreppi, 401 ísafjörður. 11-13. Er sjálf 11. Áhugamál: Lestur, úti- vera, ferðalög, sund, góð tónlist o.m.fl. Henrý Sverrisson, Hamrahlíð 19, 690 Vopnafirði. 14 ára. Vill skrif- ast á við þá sem „pæla í málun- um“ - og hafa áhuga á umhverf- ismálum, hvalveiðum, kynþátta- hatri o.fl. Guðrún Lilja Óladóttir, Álfaheiði 14, 200 Kópavogi, óskar eftir ís- lenskum pennavinum sem búsett- ir eru erlendis. Hún er 13 ára. ERLENDIR PENNAVINIR Hilde Hanssen, Vollstad, N-9433 Sorvik, Noregi. Er 15 ára. Áhuga- mál: Bréfaskriftir, tónlist, dans og söngur. Vanessa Magnussen, Ægirsvei 23, 5071 Laddafjord, Bergen, Nor- egi. Er 17 ára. Karina Melhus, Gullhaugveien 14, 7560 Vikhamar, Noregi. 12-14. Er 13 ára. Linda Bergestuen, Solbakken, N- 2638 Faberg, Noregi. Er 15 ára. Áhugmál: Handknattleikur, tónlist, skíðaferðir o.fl. Dáir Guns N’ Roses, Metallica, Nirvana, Ac/Dc og Iron Maiden. Maiken Tollefsen, Neptún v.a, 3942 Skjelsvik, Noregi. 11-13. Er 12 ára. Áhugamál: Tónlist og bréfaskriftir. Miriam Stensrod, Andoyveien 15 d, 4623 Kristiansand, Noregi. Er 14 ára. Áhugamál: Skíðaferðir, tón- list, tennis, bréfaskriftir. Malin Heggestad, Nabbetorpon. 118,1636 Gamle Fredrikstad, Nor- egi. 13-17. Er 16 ára. Áhugamál: Dýr, bréfaskriftir, tónlist, lestur. Tove Irene Ydested, Kvas, 4592 Kvas, Noregi. 12-15. Astrid og Tove langar til að skrifast á við tvo vini - eða tvær vinkonur. Marit Pedersen, Boks 56, 9046 Oteren, Noregi. Er 15 ára. Áhuga- mál: Margvísleg. Olaf Moen, Torbjornsdal, 4994 Akland, Noregi. 13-15 ára. Áhuga- mál: Frímerkjasöfnun, bréfaskrift- ir, dans, lestur o.fl. Dáir Roxette, John Farnham, Nirvana og Cher. Katrine Gaustad Pettersen, Dubbersvegen 5, 5500 Hauge- sund, Noregi. 12-16. Er 13 ára. Á- hugamál: Dans, dýrog lestur. Dáir Tom Cruise, Guns N’ Roses og Bryan Adams. Jennifer O’Connor - sem er í 2. bekk í Yarra Glen Primary School, Symonds Street, Yarra Glen, Vic. 3775, í Ástralíu - segir að sig og bekkjarsystkini sín langi til að skrif- ast á við unga krakka í skóla á ís- landi. Þau eru að vinna að verk- efni um ísland. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að hafa samband við Karl, s. 10248. Tórun Samuelsen, Láarvegur28, FR-100 Tórshavn, Færeyjum. 12- 14. Er 13. Áhugamál: Knattspyrna, tónlist o.fl. Bjorg A. Jacobsen, Mýrusnípu- vegur 52, FR-100 Tórshavn, Færeyjum. 12-14. Er 13. Áhuga- mál: Knattspyrna, handknattleikur, tónlist o.fl. Kjersti Okstad, 7977 Hoylandet, Noregi. Er 16 ára. Áhugamál: Kvikmyndir, leikhús, tónlist, dýr og pennavinir. Gry Zena Jacobsen, Dalvegen 12, Boks 65, 1801 Askim, Noregi. Er 18 ára. Áhugamál: Frímerkja- söfnun, hjólreiðar, tónlist og ferðalög. Charlotte Henriksen, Tveiten- veien 55, 3186 Horten, Noregi. Er 13 ára. Tina Hansen, Skolebakken 16, 5800 Nyborg, Danmörku. 17-20. Er 18 ára. Áhugamál: Hesta- mennska, tónlist o.fl. S 4 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.