Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1992, Qupperneq 43

Æskan - 01.10.1992, Qupperneq 43
um mínum eru krakkarfrá 34 lönd- um. Hérna fer maður ekki og hring- ir bjöllunni hjá vinkonu sinni til að spyrja hvort hún vilji koma að leika við mann heldur verður að ákveða heimsóknina með svolitlum fyrir- vara. Við erum búin að ferðast mikið hér í Bandaríkjunum og fara í fjall- göngur og skemmtigarða. Hér er mikið af söfnum, skemmtigörðum og víðáttumiklum ströndum og alls konar skemmtilegum stöðum til að skoða. Bless, bless, Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir, 185 Freeman Street, # 347, Brookline, MA 02146, Bandaríkjum Norður-Ameríku. að keppa við aðra skóla í Brookline. Ég komst í skólaliðið sl. ár og ég vonast til þess að komast aftur næsta vor. KRAKKAR FRÁ 34 LÖNDUM Fólkið hér heldur jólin öðruvísi en- við gerum heima. Það opnar pakk- ana sína á jóladag en við opnuðum okkar pakka á aðfangadagsköld eins og við erum vön og þá borðuðum vð íslenskt hangikjöt frá ömmu og afa í Mývatnssveit. Við bökuðum líka og skreyttum piparkökuhús. Hér á Boston-svæðinu er fólk frá mjög mörgum löndum og í skólan- / afmælinu mínu í vor. Bekkjarsystur mínar: Apar Kot- hari frá Indlandi lengst til vinstri, Imani Kimbro trá Afríku í miðjunni og Jing Wu frá Kína lengst til hægri. Líka í afmælinu. Mamma vildi endilega kenna krökkunum að htaupa í skarðið og þeim fannst þessi leikur mjög skemmti- legur. Ég var hrædd um að þeim fyndist þetta leiðinlegt en það var vitleysa. Piparkökuhúsið sem við bökuðum og skreyttum fyrir jólin. Æ S K A N 4 7

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.