Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1994, Side 24

Æskan - 01.01.1994, Side 24
UMSÓKN UM ÞÁTTTÖKU í NÝSKÖPUNARKEPPNI 1994 UPPFINNINGAR - FORMHÖNNUN í vetur hefur 8-15 ára nemendum grunnskólans gefist kostur á að fara á uppfinninga- og formhönnun- arnámskeið á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Tækniskóla íslands. Þar er fengist við að teikna og/eða smíða hluti sem eru ýmist alveg ný uppfinning eða endurbætur á gömlum hlut. KEPPNI í NÝSKÖPUN í vor verður keppni í Nýsköpun 1 (uppfinningar) og Nýsköpun 2 (útlits og formhönnun). Allir 8-15 ára nemendur geta tekið þátt í henni. VIÐURKENNING Keþþnin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Aliir sem taka þátt í henni fá viðurkenningarskjal. UMSÓKNIR Ljósrita má eyðublaðið hér til hliðar. Umsóknar- eyðublöð og nánari leiðbeiningar er hægt að fá hjá umsjónarmönnum tómstundastarfs í skólum, smíða- og teiknikennurum Reykjavíkurskólanna og á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík, sími 621550. SKILAFRESTUR Umsóknirnar þurfa að hafa borist fyrir 12. mars 1993. Þær á að senda til Pauls Jóhannssonar, Tækni- skóla íslands, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík - eða Gísla Þorsteinssonar, Foldaskóla, Logafold 1, 112 Reykjavík. VERÐLAUNAAFHENDING 23. apríl kl. 14 verða verðlaun afhent I hátíðasal Ráðhúss Reykjavíkur. Vegleg verðlaun eru í boði. STELPUR OG STRÁKAR eru eindregið hvött til að taka þátt í þessari keþpni og sýna hvað í þeim býr. Það er alltaf þörf fyrir nýja og endurbætta hluti! Keppnin er fyrir 8-15 ára börn og unglinga af öllu land- inu. Hún er á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurum- dæmis, Tækniskóla íslands og íþrótta- og tómstunda- ráðs Reykjavíkurborgar. Heiti hlutar: Setjið x í viðeigandi reit: □ Upþfinningakeppni □ Útlits- og formhönnunarkeppni Hvernig/hvenær varð hugmyndin til? Lýsing/Örstutt ágrip: (Hvernig á að nota hlutinn/hug- myndina?) Uppdráttur fylgí með! Efniviður. Úr hverju gæti hluturinn verið? Höfundur/ar:__________________________ Aldur/Bekkur:_________________________ Skóli:________________________________ Heimili:______________________________ Dagsetning:___________________________ 2 4 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.