Æskan - 01.01.1994, Page 58
m
SAFNARAR
Hæ, hæ, kæru safnarar!
Ég safna límmiöum (helst
loðnum og líka með Strandvörð-
um), íslenskum og erlendum frí-
merkjum, munnþurrkum, bréfs-
efnum og sápum. Vil gjarna
skipta.
Rakel Theodórsdóttir,
Efsta-Dal IV, 801 Selfoss.
Safnarar!
Ég er að safna ýmsu með öll-
um sem leika í Vinum og vanda-
mönnum og líka myndum af öll-
um í Pláhnetunni. í staðinn get
ég gefið veggmyndir (flestar úr
Æskunni) - munnþurrkur og lím-
miða.
Stefania Jónsdóttir,
Broddanesi, 510 Hólmavík.
Safnarar!
Ég safna öllu með Take That,
Bon Jovi, East 17, Guns
N’Roses, Aerosmith, Edward Fur-
long og Haddaway - og líka spil-
um. í staðinn læt ég myndir af P.
Swayze, James Dean, Ch.
Hawkes, Depeche Mode, Luke
Perry, M.C. Hammer, Roxette,
George Michael - og auglýsingar
með Pláhnetunni og Stjórninni.
Anna Sigríður Sigurðardóttir,
Hábrekku 16, 355 Ólafsvík.
Hæ, safnarar!
Við dáum Metallica - og viljum
fá allt með þeirri hljómsveit. í stað-
inn látum við veggmyndir, úrklipp-
ur, límmiða og frímerki með mynd-
um af Skid Row, Ugly Kid Joe,
Ace of Base, Poison, Slayer, GCD,
Bart Simpson, Snow, 2 Unlimited,
4 Non Blondes, Janet Jackson,
Michael Jordan, Chicago Bulls -
o.m.fl.
Eyrún Huld og Guðrún Eir,
Miðfelli 5, 701 Egilsstaðir.
Kæru safnarar!
Ég er að kafna í bréfsefnum,
strokleðrum, spilum, frímerkjum,
Body shop-dóti, lukkutröllum,
snuðum, böngsum, sápum, úr-
klippum með GN’R, W. Houston
og Vinum og vandamönnum. í
staðinn vil ég gjarna fá allt með
Metallica.
Emilía B. Jóhannesdóttir,
Bogahlíð 9, 105 Reykjavík.
Kæru safnarar!
Ég á margar veggmyndir og
úrklippur með t.a.m. Sálinni,
Stjórninni, Nýrri danskri, Chaplin,
Jet Black Joe, David Hasselhoff,
Kiss, Nirvana, Neneh Cherry -
og hestum. Einnig eiginhandar-
áritanir með Madonnu, Söndru,
W. Houston, Kevin Costner og
Fantastischen 4. í staðinn vil ég
fá allt með vinum og vanda-
mönnum, Ace of Base og Tom
Cruise.
Jóhanna Bjarnadóttir,
Hraunbæ 78, 110 Reykjavík.
Sælir, safnarar!
Ég safna öllu með 2
Unlimited, Snow og Vinum og
vandamönnum. í staðinn læt ég
úrklippur, Vini og vandamenn
o.fl.
Halldóra Lísa Einarsdóttir,
Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík.
Hæ, safnarar!
Ég safna öllu sem tengist
leikaranum William Baldwin sem
lék í Sliver. í staðinn get ég látið
munnþurrkur, límmiða, vegg-
myndir með Vinum og vanda-
mönnum o.m.fl.
Karen Sif Róbertsdóttir,
Bylgjubyggð 33, 625 Ólafsfirði.
Hæ, hæ, safnarar!
Ég safna öllu með Luke
Perry, Jason Priestley og Tod-
mobile. Mig bráðvantar líka text-
ana „l’d Do Anything for Love“
með Meat Loaf og „Run away
Train“. í staðinn get ég látið
veggmyndir með Culture Beat
og Jon Bon Jovi og litla miða
með öllum í NKOTB, Jon Bon
Jovi og Die Fantastischen 4 og
dálitlar upplýsingar um alla í
Take That. Ennfremur texta með
lögunum á plötunum Rigg, Hun-
angi, Spillt og Stuði - og nokkra
erlenda texta. Einnig úrklippur
með GN’R.
Linda B. Sveinsdóttir,
Lyngbrekku, 500 Brú.
SPILAKLUBBURINN
Sælir, spiiasafnarar!
Nú er komið að annarri spilagetrauninni í þættinum. Að vanda
verða spil í verðlaun fyrir þrjá heppna safnara. Verðlaunin gefur
Safnarabúðin, Frakkastíg 7, 101 Reykjavík. Þar fást stök spil -
og eru einnig send í póstkröfu. Sjálfan vantar mig um 80 tegund-
ir af íslenskum spilum. Út hafa komið 270 spil. Ég ætla líka að
selja dálítið af íslenskum og erlendum spilum. Munið að lausn-
irnar á að senda til mín. Ég hlakka til að heyra frá ykkur.
Sæþór Helgi Jensson, Hvassaleiti 8, 103 Reykjavík.
S. 91-812504.
GETRAUNIN
A: Hvað sýnir þessi mynd?
■
D: Er þessi mynd tekin fyrir eða eftir gosið i Vestmannaeyjum?
S 8 Æ S K A N